Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Síða 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Síða 32
122 ísland fullvalda ríki JÐUNN of lítið, var fangaklefum í því fækkað, en ekki fjölgað. Það er fyrir löngu orðið svo ónógt til síns ætlunarverks, að ekki veitir af því fyrir varðhaldshús eingöngu. »Auk þess .. . er það óhæft sem fangelsi á marga lund fyrir þá, sem eiga að vera þar lengri tíma. Þar er t. d. engin sjúkradeild*. >Menn, sem eigi eru fílhraustir, komast al- gerlega hjá því að taka út hegningu*. »Alveg óverjandi að láta þangað menn sem sýnilega eru heilsubilaðir«. ^Byggja þarf hegningarhús, sem samsvarar kröfum tím- ans . .. fyrst og fremst að hægt sé að hafa þar lög- boðna stjórn«. Bæjarfógeti talar um nauðsynina á að stemma stigu fyrir hinni vaxandi glæpaöld í höfuðstaðn- um. »Má geta nærri að það er alvörumál sem alþjóð varðar, þegar við eigum við það að búa, að fjöldi manna getur ekki tekið út refsingu árum saman vegna þrengsla í »Steininum«, menn sem heilsuveilir eru sleppa við refsingu æfilangt, hve margoft sem þeir eru dæmdir, og eigi verður tjónkað við þá fáu, sem hnepptir eru í varð- hald, vegna þess að þeir sífellt hafa samband við götulíf höfuðstaðarins, og séu þeir inni til lengri tíma, má bú- ast við að þeir komi út líkamlega veiklaðir og ófærari en þeir voru áður til að stunda heiðarlega atvinnu*. Að viðtalslokum kvaðst bæjarfógeti vonast eftir að fá síðar tækifæri til að taka fleira fram um málið. Með þessari hroðalegu, en vitanlega dagsönnu lýs- ingu á hinu einasta hegningarhúsi landsins er þá fengin meðal annars nokkur skýring þess hvernig stendur á faraldrinum í opinberu málunum í Reykjavík. Og mönn- um má fara að skiljast hin vaxandi viðkoma grunaðra manna í þessu landi, grunaðra um morð og rán, um brennur, um sviksamleg gjaldþrot og um flesta aðra glæpi, sem heiti hafa. Lýsing bæjarfógeta á ástandinu hefur líklega komið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.