Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 35
IÐUNN Hvalveiðar í Suðurhöfum. Það er sagt svo, að einu dýraveiðar, sem aldrei hafi verið reknar að gamni eða eingöngu sem íþrótt, sé hvalveiðar. Og þó er margt, sem draga mundi æfintýra- þyrsta íþróttamenn að þessum veiðiskap: Löng ferðalög, hættur af ís og óveðrum, blindskerjum og ýmsum býsn- um, æsandi atburðir, vandi mikill og flest það, sem slíkir menn sækjast’ eftir. En það stendur í vegi, að til þessa veiðiskapar þarf meiri, dýrari og margbrotnari útbúning <en flestra veiða annara. Norðmenn hafa lengi verið framarlega í flokki hval- veiðimanna. Þeir hafa elt hvalina inn í ísana við norð- urheimskautið, hér við Island og annarsstaðar í norður- höfum og nær gereytt öllu hvalakyni hér. Þá hafa þeir snúið stefni í aðrar áttir og mun varla sá blettur vera til á allri heimskringlunni, sem Norðmenn hafa ekki heimsótt með hvalskutulinn og bræðsluofnana. Suðurhafs- eyjar, Brasilíustrendur, Japanseyjar, Madagaskar og vest- urströnd Afríku hafa þeir kannað og horfið þaðan aftur er fækka tók hvalnum. Og loks var haldið til Suður- íshafsins. Það eru hvalveiðar þar, sem hér skal dálítið sagt frá að gamni, eftir bók, sem danskur Iæknir, Aage Krarup Nielsen skrifaði. Hann var með í einum slíkum leiðangri, 1920—21, og gat því sagt frá eftir eigin sjón og reynd. Flestir hvalveiða-leiðangrarnir eru gerðir út frá 3 smá- bæjum, og má nærri geta, að uppi er fótur og fit í bæjum þessum um þær mundir, er skipin eiga að leggja af stað. Veiðunum er hagað þannig, að send eru stór skip, um 10,000 smálestir, og er í þeim allur útbúningur til þess IOunn XI. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.