Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Síða 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Síða 40
130 Hvalveiðar í Suðurhöfum. IÐUNN á að bæta. En öllu má venjast, og fæstir hafa tíma til að hugsa um þessa smámuni. Svona er haldið áfram viku eftir viku og mánuð eftir mánuð. En veiðitíminn er fljótur að Iíða, og alt í einu fer að bera á því, að veiðibátarnir fara ekki að hafa undan í aðdráttunum. En borð er á olíugeymunum og ekki má koma heim öðruvísi en stútfullur. Eitt skipið hefir horfið og er komið eitthvað' suður í ísinn, en það verst allra frétta um horfurnar. En öllu má ofbjóða, einnig hvalamergðinni umhverfis Deception og það lítur út fyrir, að hún sé í raun og veru að ganga til þurðar. Hvalurinn sýnist hafa flutt sig. Og svo týnast skipin, eitt af öðru úr Iæginu góða, og halda suður í enn meiri ís og auðn. Á þessi svæði hafa engir komið nema harðgerðir heimskautafarar og rann- sóknarar (t. d. var Charcot, franski vísindamaðurinn, sem hingað til lands kom nýlega, þar við rannsóknir). ísinn þéttist æ meir og í landi sjást tignarleg fjöll, alþakin ís og snævi. Loks er lagst í ágætt lægi sem kallað er Port Lockroy. Það lægi fann Charcot árið 1904. En fyrst þarf að búa vel um sig, og heilan dag er ekki annað gert en festa skipið. Mörgum akkerum er varpað óraveg frá skipinu og keðjurnar renna út svo langar, að því er líkast, sem aldrei muni takast að draga þær inn aftur. Og úr afturstafni eru handleggsdigrir kaðlar strengdir um klettanybbur í landi. Ovönum sýnist alt þetta vera nokkuð óþarft í þessu ágæta lægi og blíðu veðri. — En tveim dögum síðar hefst 18 klukkutíma ofsarok, svo tryllingslegt og rammaukið að allir 7 kaðlar standa nötr- andi eins og strengir á hljóðfæri. Skipstjórnarmenn eru gamlir í hettunni og reyndir. Aldrei hefir hvalveiðaskip
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.