Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Síða 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Síða 41
IÐUNN Hvalveiðar I Suðurhöfum. 131 strandað þar fyrir handvömm og víst reyndar aldrei yfir- leitt, og má það næstum einstakt heita. Alt er hér hvítt og fágað og ósnortið. Stingur það allmjög í stúf við sóðaskapinn á hinum bænum. En kalt er hér, og ekki er gott að vita hve lengi verður sætt. Það er ferska vatnið, sem erfiðast er með, þess verður að afla á skriðjöklunum, og taki fyrir það vegna frosta, er ekkert annað að gera, en búa um pjönkur sínar og fara. Það er líka synd að segja, að hér sé hangsað með hendur í vösum. Hér reynist vera nóg af hval, og hann er dreginn að heldur en ekki kappsamlega. Hingað til hefir hér verið lýst með fáeinum dráttum lífinu um borð í sjálfu »móðurskipinuc. En hvað er um börnin? Þau hverfa tómhent og koma með »fullar hend- ur fjár« aftur eftir nokkurn tíma. Hvað hefir gerst þar á meðan þau voru burtu? Skulum við nú taka okkur fari á einum hvalveiðabátnum, og sjá hvernig það gengur. Fyrir allar aldir, löngu áður en skíma fer að sjást, léttir báturinn akkerum og tekur skriðinn út af læginu og stefnir í suðurátt. Hann vill vera kominn á vettvang þegar birtir. Hér er alt valið lið. Báturinn er ekki stór en ákaf- lega traustur og hefir öfluga vél. Honum má snúa eins og snarkringlu í allar áttir á örskammri stund, og vindur allar og útbúningur í sterkasta og bezta lagi. Og þá er ekki fólkinu fisað saman. Hér verður oftast að vinna svo að segja nótt og nýtan dag og svefn fæst að eins með því að nota hverja frímínútu til þess að henda sér út af. Og svo er það sjálfur galdramaðurinn, sem er hvorttveggja í senn skytta og skipstjóri, þessi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.