Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 43
IÐUNN Hvalveiðar í Suðurhöfum. 133 Skyttan er komin fram á. Þar er fallbyssan hlaðin heljar skutli. Annar hvalurinn hefir komið upp um 200 fet frá fallbyssukjaftinum, og nú er þess að eins að bíða að hann blási aftur á svo sem 40—50 feta færi, og renni sér svo hægt og rólega í vatnsborðinu. Skyttan er viðbúin og alt í lagi. En blásturinn kemur ekki, og nú bíða allir með mestu eftirvænting. Það líða 5—6—7 mírtútur, og það er langur tími þegar svo á stendur. Bát- urinn svamlar í hægðum sínum þangað, sem skipstjórinn »finnur á sér« að hvalurinn muni hafa haldið. Vélin erfiðar hægt og þungt og engum er alveg rótt. liér heldur skipstjóri helzt að hvalurinn muni vera og nú er stansað. En hví skyldi hvalurinn ekki alveg eins hafa getað farið jafn langan veg í hina áttina? í sama vetfangi gýs reykjarstólpi upp úr sjónum svo sem 150 fet frá á stjórnborða. Hvalurinn rennir sér lið- lega í vatnsskorpunni og hverfur og kemur upp aftur beint fram undan bátnum, enn þá nær, og á sama augnabliki ríður skotið af. Þriggja feta langur skutull- inn sekkur á kaf í hvalinn, og þar springur svo sprengja sú, sem í hann er fest. Kaðallinn sést eitt augnablik lykkjast í loftinu með ógurlegum hraða, og svo hylur púðurreykurinn alt. Ef nú ekki atvikast svo, að sprengjan í skutlinum drepi hvalinn strax, þá bregður hann þegar í stað við er skotið hittir hann, stingur sér í kaf og æðir áfram með ógurlegum hraða. Bátverjar gefa út kaðalinn, hundr- að fet eftir hundrað fet, upp undir 300 faðma, til þess að reyna að forðast að alt slitni, því aðgangurinn er ógurlegur. Ef hvalurinn er ekki verulega lamaður getur hann dregið kaðalinn og bátinn, sem hamlar með 700 hestöflum á móti, eins og fis væri, ætt með hann mílu eftir mílu, snúið honum og dansað með hann svo að freyðir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.