Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Síða 44

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Síða 44
134 Hvalveiðar í Suðurhöfum. IDUNN um kinnungana. Hvalurinn er tryltur af kvölunum. Og nú tók þessi hvalur það fyrir, sem háskalegast er af öllu: Hann stefndi beint á ísbrúnina. En ef hann kemst undir ísinn er nálega ávalt úti um það að ná honum, því að annaðhvort slitnar kaðallinn af sjálfu sér, eða þá Skotið ríður af. Púðurreykurinn úr fallbyssunni sést næst. Reykjarhnoðrinn lengra í burtu sýnir, hvar sprengjan springur í hvalnum. að höggva verður á hann til þess að bjarga bátnum frá strandi, og því heldur hroðalegu. En hvalnum er ekki heldur holl vistin undir ísnum, og sem betur fer er svo mikil vitglóra eftir í honum, að hann snýr snögglega frá og stefnir til hafs. Þegar hvalurinn tekur að þreytast er leitað lags að draga inn nokkuð af kaðlinum, og gefið svo út aftur þegar hann sækir sig af nýju. Það er sama aðferðin og við laxinn, að eins að hér er alt dálítið stórbrotnara. Reynt er að koma bátnum á hlið við hvalinn, því að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.