Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 45
ÍÐUNN Hvalveiðar í Suðurhöfum. 135 það bYnS*r mjög á honum að draga kaðalinn þversum gegnum sjóinn. Kemst báturinn þá stundum svo nærri hvalnum, að hættulegt mundi vera ef hvalurinn þekti afl sitt, og notaði það til þess að hefnast á fjandmönnunum. Hefir það komið fyrir að hvalur hefir, vafalaust ó- vart, blakað svo við hvalveiðabát, að hann sökk eftir fáeinar mínútur og skipverjar gátu með naumindum komist í báta. Annarhvalurhafði komiðneðanundir skipið og lyft því svo upp, að það var að steypast um þegar hvalur- inn tók eftir því að einhver köggull varábakinuáhon- um og seig niður aftur til þess að Hvalur viö sUipshlið á fullri ferö. skola hann af sér! Til allrar hamingju fyrir hvalveiðamennina hefir hval- urinn enga hugmynd um það, hve vel hann stæði að vígi í slíku ati. En það er maðurinn sem notar sér ná- vígið, því nú ríður af annað skot, og annar skutull springur í hvalhryggnum. Liggur hvalurinn þá stein- dauður og tekur þegar að sökkva, en jafnframt dregur gufuvindan inn kaðlana og lyftir hvalnum upp úr undir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.