Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Side 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Side 48
138 Nóftin dregur — ÍÐUNN Wið arm ’ans ’ún hallast með unað í taugum, og lætur suo fallast með luktum augum, og höfuð beygjast, en brjóstin sveigjast, þau brosa — og glepma: að eitt er að vakna, annað að dreyma. [/arfærnin sefur í suðrænu kyni. fiún elskar og gefur sig alla þeim vini, er ástfanginn teigar þær örfandi veigar af ótæmi brunnsins — dýrasta rósvín rauðasta munnsins. En áfengt er vínið, sem ó/gar og freyðir, og þunt er línið, sem lokkar og seyðir. Æskan á þróttinn, og inndæl er nóttin — og eldurinn brennur, djarfur og viltur, uns dagurinn rennur. Böðvar frá Hnífsdal.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.