Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 52
142 Húsiö hennar Evlalíu. IÐUNN og smátt breytingu. Hingað til höfðu þau verið dul og hrygg í bragði, en nú tók að losna um tunguhöftin og þau gerðust að lokum jafnvel skrafhreyfin. Nú brostu þau, þegar ég lét aðdáun mína í ljós, og svöruðu greiðlega og með áhuga spurningum mínum. En þó var það svo, að vel mátti merkja á orðum þeirra og framkomu, að inni fyrir bjó djúp geðshræring og viðkvæmni. Hendur þeirra titruðu, þegar þau voru að opna dyrnar að her- bergjunum, eða voru að draga upp gluggatjöldin, og málrómurinn var óstyrkur. í sjálfu brosi þeirra var aug- ljós sársauki, eins og brosið væri aðeins stundarleiftur á yfirborði harmþrungins hjarta. »Nú skil ég«, hugsaði ég með mér, »þau eru í al- varlegri fjárþröng. Líklega hafa þau lagt öll efni sín í húsið. í>au eru í þessari geðshræringu vegna umhugs- unarinnar um, hvort þau muni nú fá leigjanda eða ekki«. »Nú skulum við, herra minn, koma upp á loftið og líta á svefnherbergin«, mælti gamli maðurinn. Svefnherbergin voru loftgóð og björt, með fallega litu veggfóðri, gluggatjöldum og venjulegum frönskum svefn- herbergis-húsgögnum. Eitt þeirra bar merki þess, að það væri í raun og veru þá notað; þar voru ýmsir munir inni, sem kvenmenn einir eru vanir að hafa með hönd- um. Þetta var síðasta herbergið, sem við skoðuðum; það var við framhlið hússins og var þaðan útsýni til sjávar. Á búningsborði lágu greiður og burstar; þar voru pennar, blekbytta og bréfahylki á skrifborði; þar var bókaskápur með bókum; á arinhillunni voru ljós- myndir í umgerð. I fataklefa héngu kvenbúningar; á gólfinu var snyrtilega raðað útiskóm og morgunskóm; yfir rúminu lá ábreiða úr silki; krossmark hékk á veggn- um yfir því; til hliðar við krossmarkið var lítið ker úr postulíni til að hafa í vígt vatn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.