Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 55
IÐUNN HúsiÖ hennar Evlalíu. 145 óheflað bændabýli nógu gott handa henni?« Hann svar- aði sjálfum sér og sagði: »Nei, herra minn. Enginn mundi ata út fíngerða kniplinga með því að troða þeim niður í óhreinar öskjur. Dóttir mín var fíngerðari en nokkrir kniplingar; hendur hennar mýkri en flauel frá Lyon. Og hugsið yður þenna ilm, sem lagði af þeim — höndunum hennar! Það var unun að þeim ilm. Þráfald- lega kysti ég þessar hendur og naut ilmsins, eins og það væri rósailmur«. Orðin dóu í bili á vörum hans við þessar endurminningar og nú varð aftur þögn um stund. Að stundarkorni liðnu tók hann aftur til máls. »Eg hafði næg efni; ég var auðugasti maðurinn í ná- grenninu. Eg sendi til Rúðuborgar eftir ágætum húsa- gerðarmeistara. Herra Clermont, bezti húsagerðarmeist- arinn í Rúðuborg, og heiðursfélagi fagurlistaskólans í París, það var hann, sem bygði húsið handa dóttur minni. Hann bygði það, og bjó það að húsgögnum þann veg, að vel hefði mátt sæma greifafrú, til þess að dóttir mín gæti eignast heimili, henni samboðið, þegar hún kæmi heim úr klaustrinu. Lítið á, herra minn, mundi glæsilegasta höll veraldar vera of góð handa henni«. Nú dró hann slitið, rautt leðurveski upp úr vasa sín- um, tók úr því litla ljósmynd, sem hann rétti mér. Það var mynd af stúlku með ljúfu yfirbragði, hér um bil seytján ára gamalli. Andlitið var dáindis frítt, en fríð- leikurinn þó dálítið óreglulegur, eins og ekki er ótítt í Frakklandi, svipurinn einkar ljúfur og þýður. Gamli maðurinn hélt nálega niðri í sér andanum, meðan ég var að skoða myndina. »Er hún ekki indæl? Er hún ekki falleg, herra minn?« spurði hann í klökkum róm, og mátti heyra, að hann beið með öndina í hálsinum eftir samþykki mínu. Ég svaraði auðvitað því er ég taldi réttast vera. Síðan gekk hann aftur frá myndinni í vesk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.