Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 58
148 Húsið hennar Evlalíu. IÐUNN hári hennar; barnsfölin hennar; vottorð prestsins um fyrstu altarisgönguna; vottorð biskupsins um ferminguna. Og hún sýndi mér bréf frá systrunum góðu í klaustrinu í Rúðuborg, þar sem þær skýrðu frá framförum hennar við námið, og luku lofsorði á hegðun hennar og skap- gerð. »0, að hugsa sér að hún skuli vera horfin, að hún skuli vera horfin«, mælti gamla konan þá alt í einu með grátstaf í kverkum; það var eins og henni fyndist þessi missir alveg óskiljanlegur og ótrúlegur. En að vörmu spori mælti hún í lágum hljóðum, með þeirri undirgefni, er hún framast gat í ljós látið: »Góður guð veit, hvað hann gerir«, og gerði krossmark fyrir sér. Tólfta ágúst, dánardag Evlalíu, fór ég með þeim til sóknarkirkjunnar, þar sem sálumessa var flutt vegna hennar. Og að henni lokinni gekk gamli presturinn við- mótsþýði á fund þeirra, heilsaði þeim með handabandi og talaði til þeirra huggunarorðum. I septembermánuði kvaddi ég þau og sneri aftur til Dieppe. Eitt sinn síðla dags mætti ég af hendingu sama gamla prestinum í aðalgötu bæjarins. Við námum staðar og tókum tal saman um Leroux-hjónin, eins og nærri lá, hvað það væru ágætar manneskjur, og hvað þau syrgðu dóttur sína sáran. Presturinn sagði meðal ann- ars: »Ast þeirra var eitthvað meira en ást, þau tilbáðu barnið, tignuðu það. Eg hefi aldrei verið sjónarvottur að slíkri ástúð. Þegar stúlkan dó, var ég alvarlega hræddur um, að þau mundu missa vitið. Þau voru þrumulostin, þau voru utan við sig; um alllangt skeið leit helzt út fyrir að þau væru brjáluð. En guð er miskunnsamur. Þeim hefir lærst að lifa við, eða lifa á hrygð sinni«.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.