Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 59
IÐUNN Húsiö hennar Evlalíu. 149 »En hvað mér þykir fagurt*, sagði ég, »hvern veg þau hafa helgað minningu hennar, og hvern veg þau tigna hana. Vður mun eflaust kunnugt, að þau halda herberginu hennar nákvæmlega í sama ástandi og þeg- ar hún var þaðan burtu borin, með öllum munum henn- ar óhreyfðum. Þetta þykir mér einkar fagurt*. »Herbergið hennar?« spurði prestur, og virtist ekki skilja. »Hvaða herbergi?« »Nú, vissuð þér ekki það?« mælti ég hálfundrandi. »Svefnherbergið hennar í nýja húsinu. Þau halda því alveg eins og hún skildi við það, með öllum munum hennar óhreyfðum, bókum, búningum o. s. frv.« »Mér er ekki ljóst, hvað þér eruð að fara«, mælti prestur. »Hún naut aldrei þess að eiga svefnherbergi í því húsi«. »Fyrirgefið þér, að ég leiðrétti yður«, mælti ég; »eitt af framhliðar-herbergjunum á fyrstu hæð var herbergið hennar«. En hann hristi höfuðið. »Þetta er einhver misskiln- ngur. Hún bjó aldrei í nýja húsinu. Hún andaðist í gamla bændabýlinu. Nýja húsinu var rétt að eins lokið, er hún dó. Smiðirnir voru naumast farnir út úr því«. »Ó-nei, það eruð þér, sem farið rangt með. Vður hlýtur að misminna eitthvað. Eg er hárviss í minni sök. Hjónin hafa þráfaldlega rætt um þetta við mig«. »Hvað er þetta, góði maður?« mælti þá prestur. »Eg er ekki að eins viss um, að ég fer með rétt mál, ég veit það. Ég dvaldi hjá stúlkunni, meðan dauðastríðið stóð yfir. Hún andaðist í bændabýlinu. Þau voru ekki flutt í nýja húsið. Það var verið að koma húsgögnunum fyrir. Síðustu húsgögnin voru flutt inn einmitt deginum áður en hún dó. Það hefir aldrei verið búið í nýja hús-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.