Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Side 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Side 61
IÐUNN Húsið hennar Evlalíu. 151 er miskunnsamur. Smátt og smátt tókst þeim að líta á sína fögru blekking sem væri hún veruleiki, og skapa sér með því hugarfró. Þann veg voru þau ekki krafin þess, að drekka sorgarbikarinn alveg í botn. Sorginni héldu þau að vísu fastri, en hún varð þeim að fjársjóð, dýrmætari en skírt gullið. Var það blekking? Var það veruleikur? Eg hygg jafnvel að til séu hugsmíðar, sem eru ekki blekking — hugsmíðar, sem eru meðaumkunarbros sannleikans sjálfs, til þess fallin, að létta oss byrðar lífsins. Sig. Gunnarsson þýddi. Bjargabrúður. Margt í myrkrum er hulið, sem mannsaugað fær ekki greint. Margt í djúpum er dulið, sem drótt fær ei skynjað né reynt. Eg sit hér á gullstóli glæstum, gullhlekkjum bundin ég er. A gullið hér glittir í hrúgum, sem glampandi maurildi’ á ver. Hlekkurinn gullni og harði höndina smáu mer; en sárara særir mig innra sorgin og hjarta mitt sker.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.