Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Page 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Page 63
IÐUNN Bjargabrúður. 153 molaðu hamarinn harða, hrífðu mig með þér á braut. Ég sæi’ ekki svipinn þinn fríða, né sædjúpa augnanna lind, því ljósinu afvön eru augu mín döpur og blind. Ég er ei þín unnusta lengur; ég ambátt heita vil þín. Ég*bið þig um bróðurkossinn á blindu augun mín. Mig myrkravöld aldrei fá unnið, um eilífð þótt bíði ég hér, því menið og krossinn þinn, kæri! hvíla á brjóstinu á mér. Hátt í hamri lætur, þars hreggið bylur svalt; en bjargabrúður grætur, svo bergið viknar kalt. Úr svörtu berginu seytlar silfurtær lækur smár. Það eru bjargabrúðar brennandi harmatár. Jóhann Sveinsson frá Flögu.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.