Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 67
IÐUNN Þjóðmálastefnur. 157 málabaráttan. Meðan einkum var tekist á um mann- réttindi og stjórnskipunarhætti, greindist stjórnmálalið landanna í tvær höfuðsveitir, sem kalla mætti fram- sóknar- og íhaldslið. Framsóknarhyggjunni fylgir meira og minna bráðger viðleitni til umbóta. Ihaldshyggjunni fylgir fastheldni við ríkjandi skipulag og andúð gegn umbreytingu. Þessi flokkaskifting á rætur sínar í sálar- lífi manna; hún er ávöxtur mismunandi skapgerðar og lífsskoðana. Þar sem hún er ríkjandi, marka höfuðlínur afstöðu flokkanna. Atökin verða fremur miðuð við höf- uðtakmark, heldur en þar, sem tekist er á um dæg- urmál. Fjölbreytilegir atvinnuhættir þjóðanna og megn auð- dýrkun þeirra, hefir komið til leiðar: annars vegar skarpari verkskiftingu, hins vegar harðari átökum um hagsmunina og jafnvel lífsviðurværið sjálft. Þjóðmálalífið í löndunum er, með auknu athafnafrelsi og framtakssemi einstaklinga, orðin víðtækari barátta fyrir lífinu og fjöl- breytilegri en áður fyrri, meðan lífskröfur og atvinnu- vegir voru fábrotnari og meðan umráð og athafnir voru í höndum fárra manna, sem höfðu múginn í valdi sínu. Þegar svo háttar til, er það næsta eðlilegt, að þeir, sem eiga sameiginlegra hagsmuna að gæta, gangi sam- an í þjóðmálasveitir, til þess að neyta sameiginlegra krafta til varnar eða sóknar. Það getur skift miklu fyrir aðstöðu og lífskjör verkamannsins, bóndans, sjómannsins, kaupmannsins, embættismannsins o. s. frv., hver verða úrslit einstakra»þjóðmála. Fyrir því standa saman þeir, sem stunda sömu atvinnu og búa við svipaða kosti. Stjórnmálaliðið greinist í flokka eftir atvinnustéttum. Margir telja, að þessi flokkaskifting sé ósæmileg og eigi engan rétt á sér; slíkt sé auðvirðileg matarpólitík Iöunn XI. 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.