Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 69
ÍÐUNN Þjóðmálastefnur. 159 Þannig verða til hugtök slík sem »alræði öreiganna*. Hæfileikinn til réttlátrar og viturlegrar stjórnar á mál- efnum mannanna hefir ekki fundist í svonefndum æðri stéttum þjóðanna. Nú trúa sumir því, að hann sé fólg- inn í fari þeirra, sem lægstar eru taldar. Hreinskorin og stórbrotin flokkaskifting á rætur í lífs- skoðunum manna og langsýn þeirra yfir óravegu lífsins. Flokkaskifting reist á stéttabaráttu er sjálfsagður fylgi- fiskur auðhyggjunnar. En jafnvel í stéttabaráttunni opn- ast útsýn og skapast lífsmið. Verða þá annarsvegar menn, sem telja farsæld mannkynsins hérna megin grafar komna undir forráðum og valdi örfárra hinna »hæfustu« og sterkustu manna. Hinsvegar verða menn, sem telja að bezt muni að haldi koma óheft þroskun og samstarf allra manna. IV. Síðari hluta næstliðinnar aldar og fram um aldamót voru hugir manna á landi hér gagnteknir af ríkisréttar- deilunni við Dani. Þjóðin skipaðist í tvær höfuðsveitir. Málið var vel fallið til þess, að greina menn í flokka eftir hugarfari og lífsskoðunum. Meginorkunni í stjórn- málum landsins var beint í átt til þessa máls, en innan- lands málefni lágu vanhirt í mörgum greinum. Tog- streitan við Dani gerðist langdregin og þreytandi. Málið rann út í bláþráð. Átökin færðust inn fyrir umgerð ríkis- réttarskýringa, sem urðu þorra manna óhugnæmar og lítt skiljanlegar. Þannig var úr baráttu málsins numinn allur sársauki, allur geðhiti og nálega öll sigurgleði yfir úrslitum þess. Fyrir því var — áður bráðabirgðarúrslit fengust í sambandsmálinu — risin ný hreyfing í landinu, þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.