Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 70

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 70
160 Þjóðmálastefnur. IÐUNN hugum manna var beint að viðreisninni innanlands. Sú hreyfing átti upptök meðal yngri samvinnumanna í sveit- um landsins. Fyrstu ytri tákn hennar var flokkur óháðra bænda 1916. Þar af spratt Framsóknarflokkurinn. Af- staða forgöngumanna hans til ríkisréttardeilunnar var sú, að þeir voru yfirleitt fylgjandi ítrustu sjálfstæðiskröfum Islendinga, en töldu, að eigi mætti hugur þjóðarinnar kólna og stirðna í formum ófrjórra lagaskýringa, meðan ótölulegar sakir fyrri alda hnignunar lægju óbættar hjá garði. Um og eftir aldamótin hélt atvinnubyltingin innreið sína í landið. Með henni færðist fésýslu- og stóriðju- bragur á atvinnulíf okkar við sjóinn. Vistarbandið hafði verið leyst og fólkið flyktist í veiðiverin og á nýjar at- vinnustöðvar á ströndum landsins. Þar rís upp nýbygð með þvílíkum hraða, að slíks munu fá dæmi annars- staðar en í gulllöndum. í einum bænum voru reistir margir tugir húsa á nokkrum vikum. Um leið þyntist sú fylking, sem heldur vörð á gróðrarblettum landsins. Bændur gerast flestir einyrkjar. Vinnumenn verða jafn- fágætir og lausamenn voru um skeið. En í landinu rís upp ný, fjölmenn stétt daglaunafólks, sem byggir heimili sín á mölinni og sætir þeim kostum, er mishappasöm veiðimenska hefir að bjóða, þar sem höppum fylgja glöpp og uppgripum atvinnubrestur. Meginbreytingunum í atvinnulífi landsmanna fylgdu annmarkar fjárhyggjunnar, enda voru þær þeirrar ættar. Uppgripin úr sjónum fengu mönnum höfuðsvima. Menn gerðust djarftækir á gróðabrögð, kappsfullir, en ekki fyrirhyggjusamir að því skapi. Því nær allur fjárgróði var jafnhraðan settur á spilaborð áhættunnar eða látinn fara í súg óhófslífs og yfirlætis. Mestum hluta fjár- og framkvæmdaorku var beitt til þess að reisa nýbygðina við sjóinn og auka sóknina á djúpmiðin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.