Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 71
ÍÐUNN Þjóðmálastefnur. 161 Nýbygðin við sjóinn varð með erlendu sniði. Erlend áhrif gengu óbrotin á land og veraldartízkan í hugsun og háttum sló landtjöldum umhverfis á öllum ströndum. Byggingastíll, híbýlabúnaður, klæðaburður, mataræði, götulíf, gildaskálar, samkvæmislíf og skemtanir varð alt að mestu af erlendum toga spunnið. Hugsunarháttur fólksins, lífsmið og eftirsóknarefni urðu á sama hátt mörkuð fjárhyggjunni. Þannig varð nýmyndunin frum- smíð, unnin með hröðum handtökum og ómótuð af ís- lenzkri hugsun. Og með breytingum þessum hófust nýjar stéttir í landinu. Reis þá upp stétt stóratvinnurekenda annarsvegar, en öreiganna hinsvegar. Og með vaxandi átökum um fjárafla og hagsmunaaðstöðu greindust stétt- irnar skarpar og ákveðnar með hverju ári. Atökin urðu mestmegnis um fjárhagsmálefni, varnir gegn yfirtroðslum, viðreisn úr ófarnaði. Þannig hafa hin miklu umskifti í atvinnubrögðum og hugarfari þjóðarinnar fært okkur sömu viðfangsefni og öðrum þjóðum: úrlausn.þrætumála um atvinnuskipulag og auðskiftingu. Og á þessum grunni hvílir núverandi skipun stjórnmálaflokkánna í landinu. Vfirlitið er í stuttu máli þetta: Meðan ríkisréttardeilan við Dani var höfuðviðfangsefni í stjórnmálum landsins, greindust landsbúar í tvær meginsveitir eftir hugarfari og lífsskoðunum. Með atvinnubyltingunni hefst ný flokka- skifting, reist á stéttabaráttu nútímans. Eru síðan uppi í Iandinu þrjár höfuðstefnur og verður vikið að þeim hér á eftir. V. Eins og kunnugt er, má telja, að hinir eldri stjórn- málaflokkar, Sjálfstæðis- og Heimastjórnarflokkarnir, séu nú liðnir undir lok. Með bráðabirgðarskipun þeirri, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.