Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Síða 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Síða 73
IÐUNN Þjóðmálastefnur. 163 sem skipulag samkepninnar krefjist, þannig, að leið þeirra, er vinni stóra sigra, liggi yfir beinaval hinna, sem undir verði í baráttunni fyrir lífi sínu. Lífsskoðun þessi byggist á kenningunni um »sigur hins hæfasta«, og þeir, sem aðhyllast hana, eru arftakar að hugsunarhætti og lífsstefnu steinaldarmanna. Margbreyti- leiki lífskrafanna og athafnalífsins hefir opnað yfirburða- mönnunum ótölulegar leiðir til þess að neyta krafta sinna. En jafnframt hafa athafnir og viðskifti manna verið feld í skefjar ófullkominnar siðmenningar, jafn- hraðan og nauðsyn bar til að reisa skorður gegn frek- ustu tiltektum þess eðlisþáttar, sem kallaður hefir verið »dýrið í manninum«. Undir merki þessa flokks skipa sér einkum kaupmenn landsins, stórútgerðarmenn, margir embættismenn og nokkrir bændur, auk fjölmargs áhangendaliðs þessara aðilja. Hinir stærri atvinnurekendur í landinu hafa í sam- vinnu við bankana verið einskonar »forsjón« landsins í atvinnumálum, með veltufé þjóðarinnar á milli handa og örlög fjöldans að miklu leyti á valdi sínu. Atvinnurekstur þeirra hefir verið með fullu samkepnissniði og því í góðu samræmi við lífsstefnu þeirra, þá, að fáir einstakl- ingar, sem teljast »hæfastir«, fari með fé og umráð at- vinnuveganna. Mörgum verður torskilin afstaða þeirra embættismanna, sem fylla þenna flokk. Telja þeir, að embættismenn eigi fremur samleið með þeim mönnum, sem lifa af launum fyrir vinnu sína, enda fylgja margir hinna yngri em- bættismanna jafnaðarmönnum að málum. ]ónas Jónsson frá Hriflu hefir í grein í Tímanum skýrt aðstöðu em- bættismannanna: Þeir voru um langt skeið forystumenn í landsmálum og jafnframt einskonar andlegur aðall þjóð- arinnar. Af þeim ástæðum voru þeir sjálfkjörnir önd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.