Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 81

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 81
IÐUNN Guðmundur gamli. 171 og spyr hana: »Hversvegna kveður hann Guðmundur gamli alt af þetta sama: „Þú ert best af öllum Sigga litla mín“. Amma mín tekur mig upp í kjöltu sína, strýkur hárið' frá augunum á mér og segist nú skuli segja mér sög- una af Guðmundi gamla, —: Hann Guðmundur, sem við köllum nú gamla, var einu sinni ungur og laglegur piltur. Hann hafði þá fjörug, dökk og tindrandi augu, andlitið var unglingslegt, og laglegt, hann var líka bæði karlmannlegur og djarflegur, enda var þá altalað, að þau væru trúlofuð, Ásta á Fjalli og hann, hún sem þótti þá bestur kvenkostur sveitar- innar; hún var bæði lagleg, góð og gáfuð og átti í vændum að erfa allar reiturnar hans Olafs gamla föður síns. En þau áttu nú ekki að verða hjón. Einu sinni sást Guðmundur koma frá Fjalli á áliðnum degi. Þá var honum brugðið. Hann var stórstígur og þungstígur og augabrýrnar slúttu svo fram í augun, að lítið sá í þau, en þeir sem sáu í augun á honum þá, sögðu að þau hefðu spúð eldi. — Sunnudaginn eftir var lýst með þeim Ástu og Þór- arni í Dal, og að mánuði liðnum voru þau gefin saman. Brúðurin var sögð hljóð, enda var álitið, að hún hefði tregað Guðmund. Sex mánuðum síðar átti Ásta barn; það var stúlka og kölluð Sigríður. Hún var ekki lík Þórarni og lítið móður sinni, en margir þóttust sjá svip með henni og Guðmundi. — Eftir þetta sást Guðmundur aldrei þar í sveitinni; þá flutti hann sig hingað í Hlíðina. Einu sinni kom hann að Fjalli, þá var Sigga litla þriggja ára, foreldrarnir voru í kaupstað. Þá hafði hann tekið Siggu litlu og verið svo ósköp góður við hana. Síðan hefir hann löng- um heyrst kveða þetta: „Þú ert best af öllum Sigga litla mín“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.