Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 82
;172 Guðmundur gamli. IÐUNN Nú talar hann orðið lítið við fólk, gefur sig mest að skepnum, enda þekkir hann nú orðið hverja skepnu og hvert mark í sveitinni og vill alt af greiða fyrir öllum. Hér þagnaði amma mín, hún sneri prjónunum snögt í hendi sér og kastaði höfðinu lítið eitt aftur, eins og hún var vön að gera, þegar hún var í dálítilli geðshræringu. Eg stökk ofan úr fanginu á henni, því að nú þurfti eg endilega að finna Guðmund, áður en hann færi; mig langaði svo mikið til að sjá hann. Þegar eg kom fram í baðstofuna, var hann farinn; fólkið sagði hann nýfarinn. Eg þaut út og ætlaði að ná í hann, því að eg varð að finna hann. Daginn áður hafði verið stórhríð, en nú frost og töluverð gola. Eg þaut suður fyrir bæinn, því að eg sá að hann var að fara upp »Húsahólinn«. Við syðri bæjarvegginn var stór skafl, sem náði yfir sundið milli bæjarins og smiðjunnar; eg hljóp út í hann, en varð fljótt >föst í honum, og skælandi varð eg að hverfa aftur inn ií bæinn. — — Síðan eru liðin 14 ár. Guðmundur lifir enn. 'Hann er í eins fötum, ef til vill þeim sömu, og með svarta hattinn barðastóra. Andlitið er það sama, en lítið eitt ellilegra, hrukkurnar dýpri í enninu og augun dauflegri. Sömu vísuhendingarnar raular hann enn þá, en Iíklega þó enn lægra, því að til margra ára hefi eg ekki heyrt nema orð og orð á stangli, þó að eg legði eyrun við. Hann er tíður gestur heima. Kemur þá vanalega til að greiða fyrir, láta pabba vita um einhverja skepnu, sem hann eigi á þeim og þeim staðnum í óskilum. Alt af sest hann á sama rúmið og rær............. Sigrídur Björnsdóttir. Aths. Mikið efni verður að bíða næsía heftis, þar á meðal ritdómar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.