Kirkjuritið - 01.02.1935, Side 19
Kirkjuritið.
Sálmabókarmálið.
75
mni væri helzli drjúgur m. m. En slíkar „árásir“ eru
overðskuldaðar, enda marklausar, og svo hefir einnig
brugðið við, að sjálfir árásarmennirnir hafa brátt flúið
írá sínum eigin orðum.-----En sjáum til: Ómótmælt
er í sálmabók vorri það bezta, sem vér eigum af því
ta§i; en nú er þar einnig nokkuð af öðru, sem ýmsir
geta ekki felt sig við, þ}rkir ekki nógu g'ott; látiun svo
vera — en hverjum gerir það mein? Hvorki söfnuðir,
einstaklingar né prestar þurfa að nota þá sálma (eða
þau versin), sem þeim ekki líkar; nóg er af öðru. Það
er því engin óumflýjanleg nauðsyn, þess vegna eins, að
ryðja svo eða svo miklu burtu úr þeirri bók, enda eigi
Vlst, nema öðrum þyki þar skarð orðið, því að það er
aikunnugt, að einum getur það vel i geð fallið, sem
annar gefur minna fyrir. Alt er þetta gott orð og víðast
Vet nieð farið, eftir því sem tíðkast hefir með slíkan
kveðskap. Því að menn verða vel að gæta þess — en
það hefir komið fram nú fyrir skemstu, að ýmsir kunna
það eigi — að talsvert annar mælikvarði liefir hér á
landi og annarsstaðar verið lagður á sálmakveðskap,
beldur en veraldlega Ijóðagerð, og eru aðaleinkenni
bess, að i hinum fyrnefnda hefir efnið (yrkisefnið) og
bin uppbyggilega meðferð þess einatt ráðið meira en
''imið. í þessu tilliti getur og vel staðist í sálmum og
songversum, sem flutt eru undir lirífandi og laðandi lög-
unh það sem eigi myndi nú þykja nógu fullkominn
kveðskapur að öðrum þræði og á veraldlega vísu —
°g þó eru, eins og kunnugt er, sumir jafnvel farnir að
steppa þar öllu Ijóðasniði á svokölluðum skáldskap sin-
Uln, enda þykir ýmsum það mestur tízkuframi.-----
En hvað átti svo að koma í staðinn, ef burt yrði rutt
snlnium í hópatali úr sálmabók vorri, þeirri, sem nú er
v|ðtekin? Eða hvað skal (eða skyldi) tekið í „viðbæti“
vrð bana, svo sem menn hafa nú um sinn kallað eftir
bástöfum? — Fyrir mér hefir farið, verð ég að játa,
eins og sagt var um Diogenes forðum (án samanburðar