Kirkjuritið - 01.02.1935, Síða 21

Kirkjuritið - 01.02.1935, Síða 21
Kirkjuritið. Sálmabókarmálið. 77 °g skipuðu liana þeir: Dr. Jón Helgason biskup, Þor- steinn Gíslason skáld og' ritstjóri, séra Friðrik Friðriks- son, Freysteinn Gunnarsson skólastjóri og séra Ivnútur Arngrímsson. — I miðjum klíðum, eða meðan sala bók- arinnar stóð sem hæst, að því er ætla mátti, var öllu llPplaginu kipt af markaðinum og þessi útgáfa gerð ónierk. Ekki l)læddi Prestsekknasjóðnum neitt til þessa, er til kom, en prentsmiðjan skaðaðist um nokkrar þús- nndir króna, að því er hún telur (af 5000 eint. upplagi seldist eitthvað á annað þús.). Orsök þessara hrakfara, sem eru einstæðar lijer á 'andi, er nú alkunn orðin: í blöðum sósíalista hirtust á siðastliðnu sumri níðgreinar um ])enna sálmabókarvið- óæti og aðstandendur hans, liöfunda og útgáfunefnd. Var því að vísu svarað nokkru af hlutaðeigendum, en eitt meginatriði í árásunum var það, hvorttveggja, að sálmar nokkrir eða vers væru tekin í hókina án leyfis óöfunda og að nokkru væri þar breytt á eindæmi út- gáfunefndar. Gátu árásarmenn og málflutningsmaður þeirra smalað saman mótmælum nokkurra þessara höf- unda eða erfingja þeirra, með kröfum um, að hókin yrði upptæk ger og áhyrgð komið fram gegn þeim, sem ut gáfu o. s. frv. Varð úr þessu brölt nokkurt (með að sumu leyti heldur leiðinlegum atvikum á háða hóga, hnútukasti og handaþvotti), sem endaði með svoköll- uðu „samkomulagi“ (að því er virtist) um að stöðva söluna — og líklega að hrenna upplagið á báli, eins og gert var um „guðlast“ í gamla daga. Tvennir verða tím- arnir! Um þetta skal nú ekki rætt frekar, en vikið að einni hlið þessara afdrifa: Hvað er um þessa „sálma“ að segja, er þarna birtust, og meðferð þá, sem sumir þeirra hafa, eftir fullyrðingunum, hlotið við útgáfuna og talin er að miða til miska nafni og skáldheiðri höfunda þeirra? Það er nógsamlega kunnugt öllum þeim, sem nokkuð

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.