Kirkjuritið - 01.02.1935, Qupperneq 46
XII
Inn á hvert einasta heimili:
LJÓÐMÆLI eftir Grím Thomsen.
Heildarútgáfa í tveim bindum.'Margt í henni áður óprent
að. í shirtingsb. 20. kr., í alskinni og gylt á sniðum 28 kr.
„Nú hefir íslenzk þjóð eignast fyrsta sinn heildarútgáfu
af kvæðum Gríms Thomsens. .... Má nú gera ráð fyrir,
að hér séu loks koniin í einu lagi fyrir almenningssjónir
öll þau ljóð, sem kunnugt er að til séu eftir Grím, frum-
ört og þýdd.....Til þessarar útgáfu hefir verið vand-
að á ailan hátt og að sumu fram yfir það, sem áður
hefir verið gert við útgáfu á ljóðuin nokkurs íslenzks
skálds. Ljóðmælin eru í tveim bindum, alls öOO bls. með
fjórum litprentuðum myndum .... allur frágangur
smekklegri en vanalegt er á íslenzkum bókum...Það
er bókmentalegur viðburður að hafa fengið þessa ljóm-
andi fallegu útgáfu". Séra Benjam. Kristjánss. (Mbl. 13/1T34.
„Þetta er fallegasta útgáfá ísienzkrar bókar, sem komið
hefir hingað til, að því er ytri kostj snertir. Pappír,
prentun og ba.nd er alt með ágætum, hvort sem er hið
ódýrara shirtingsband eða hið dýrara skinnband, sem
óneitanlega er fallegasta búðarband, sem sést hefir hér
á landi.... Það er vi^t, að aldir munu liða og ís-
lenzk tunga verður að gerbreytast, áður en íslendingar
hætti að lesa Grim Thomsen“. fíuöbr. Jánss. (Alþbl.21/12’34)
Hjálmar og Ingibjörg (Hjálmarskviða)
eftir Sigurð Bjarnason. í vönduðu bandi kr. 3.50. Með
æfisögu. - Ein af perlunum í bókmentum 19. aldar.
„Þetta rit hefir að verðugleikum hlotið miklar vin-
sældir, og er þetta 4., og fyrsta lullkomna, útgáfa þess.
Á henni er sami snyrtibragur og á útgáfunni af ljóðmælum
Grimy Thomsens“. Guðbrandiir Jónsson (loc. cit.).
Æfi Hallgríms Péturssonar
eftir Vigfús Guðmundsson. Kr. 3.80, ib. kr. 5.50. Ef
þessi ,bók þarfnaðist meðmæla til lesenda Kirkjuritsins,
nægir að visa tit ritdóma, sem birzt hafa um hana.
Fást hjá flestum báksölum og 'gegn póstkröfu frá
Bókaverzlun Snæbj. Jónssonar, Reykjavík