Kirkjuritið - 01.03.1935, Page 11

Kirkjuritið - 01.03.1935, Page 11
Kirkjuritið. Vegur krossins. 99 einingar á ný né hennar óskað, og að bilið muni lialda afram að breikka í milb þeirra, sem béldu, að þeir ynnust. Dæmi til Einfalt dæmi getur stutt að skýringu á skýringar þessu. Móðir á son, sem bún ann heitt, og um skeið launar hann henni ást henn- ar með auðsveipni og sonarumhyggju. En þar kemur, að liann brýtur gegn henni, bakar henni þunga lijartasorg. Ast hans til liennar breytist, þvi að það er ekki unt að vera alveg sannur í ást sinni til þeirra, sem maður syndgar gegn. En livað er um móðurástina? Skyldi hjartasorg móðurinnar vinna bug á ást hennar? Því fer íjarri. Sorgin, sem nú hefir sótt hana heim, er þáttur ai ást hennar og bægir lienni ekki burt. Sorg hennar her vitni um lífsafl ástar hennar. Hún hoðar það, að írá henni streymir mikið afl, sem mun leitast við af fremsta megni að leiða son hennar aftur iðrandi i faðm liennar. - Setjum svo í svip, að móðirin fyndi ekki til neins liarms vfir hroti sonar síns, eða setjum svo, að hún fyndi aðeins til vonhrigða, móðgunar eða gremju. Þá myndi slíkt hirðulcysi eða svo eigingjarnt sjónarmið ekki verða skilið nema á einn veg, að móðirin elskaði tkki son sinn í raun og veru. Þá liefði sonurinn fjar- lægst móður sína og hún leitaði hans ekki. Ekkert afl myndi vinna að því, að þau sameinuðust aflur, ekkerl drægi þau til sátta, heldur yrði afleiðingin óhjákvæmi- lega sú, að djúp yrði að staðaldri á milli þeirra. Því að jafnvel þótt sonurinn iðraðist, héldi aftur heim og fyndi, að honum væri þar ofaukið, eða hann gleymdur, fcða kastað til hans kaldyrðum, myndi hann þá lialdast þar við? Greinin mjúka myndi visna í norðannepjunni. Sonurinn myndi ganga öðru sinni út í myrkrið og kuld- ann. Af þessu virðist það ljóst, að sorg kærleikans megn- ar ein að sameina aftur. Fvlgi engin sorg skilnaðinum, þá er ekki um kærleik að ræða. Finni kærleikurinn, sem troðinn er undir fótum, ekki til sorgar, þá er von- laust um sameiningu á ný.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.