Kirkjuritið - 01.03.1935, Síða 16

Kirkjuritið - 01.03.1935, Síða 16
104 Ásnuindur GuSmundsson: Kirk.iuriti ð. að rjúfa þögnina uin dýpstu þrá sína og dýrustu reynslu. Fyist og fremst þarf að leita uppi og eignast þann trún- aðarvin, er segja megi allan hug í von um leiðbeiningu og stvrk. Það eitt að tala út við slíkan mann verður ósegjanlegur léttir og hjálp. Þá geta menn einnig hróp- að til Guðs af lijarta í stað þess að „kveina aðeins í rekkjum sínum“, eins og spámaðurinn orðar það. Svo má ekki dyljast fyrir þeim, sem unt er að liðsinna. Þeim má ekki gefa steina fyrir brauð kenningar og rök- ræður, beldur á að segja þeim blátt áfram frá því, sem menn hafa sjálfir reynt, og varast að gefa þeim nokk- uru sinni meira en menn hafa. Við þetta rís nýtt sam- félag manna á milli, sem minnir á líf frumkristninnar og bræðralag. Orðin í 1. Jóh. verða að sannreynd: „Það, sem vér höfum séð og heyrt, það boðum vér yður einnig, lil þess að þér líka getið haft samfélag við oss, og sam- félag vort er við föðurinn og' við son hans Jesúm Krist“. Þeir, sem hafa öðlast samskonar trúarreynslu, sannfær- ast enn betur um g'ildi hennar og raunveruleika og stvrkja liverir aðra. En hinir, sem skemra eru komnir og hefir ekki enn auðnast að byrja nýtt líf, verða fyrir sterkum áhrifum af svo þróttmiklum persónulegum vitnisburði. Þeim er fluttur með líkum hætti og á post- ulatimabilinu fagnaðarboðskapurinn um það, að þeir skuli taka sinnaskiftum, því að guðsríki sé nálægt. Og þeir munu fleiri og fleiri finna máttarstrauniinn, sem leikur um þá, spretta upp í hjarta sinu. Þegar hið bezta í mannlífinu verður þannig sameign, þá lirynja múr- arnir, sem greina kynflokk frá kynflokki, þjóð frá þjóð og mann frá manni. Enda er það markmið Oxfordhreyf- ingarinnar að vinna að því, að mannkynið verði ein fjölskylda, sem eigi öll gæði saman andleg og tíman- leg og lúti fagnandi vilja föður síns á himnum. Nú þeg- ar vilja fvlgismenn hreyfingarinnar heyra þeirri fjöl- skyldu til. Jafnframt því sem Oxfordhreyfingin brýnir fyrir

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.