Kirkjuritið - 01.03.1935, Page 31

Kirkjuritið - 01.03.1935, Page 31
Kirkjuritið. Kirkjudeilan á Þýzkalandi. 119 að senda fulltrúa, og enginn erlendur biskup kom þar nærri. Um þvert og endilangt landið var liann „hrópaöur af“, 115 háskólakennarar i guðfræði símuðu honum á þessa leið: „Herra ríkisbiskup! Vér háskólakennarar í guð- Iræði heimtum af yður, að þér gerið kirkjunni, sem er í brotum og þvrstir eftir friði, þann greiða að víkja sam- stundis úr embætti“. 1 okt. neitaði Ivarl Bartli að vinna Hitler emhættiseið, sem þá var nýfarið að lieimta; var lionum þá vikið úr embætti sínu, þrátt fvrir mikil and- niæli. Síðan slítur hiskupinn i Baden sambandi við l'Iúller og kirkjustjórnendur hans, áður var hann stuðn- ingsmaður lians. Biskupinn í Sclileswig-Holstein slítur sambandi við þá þýzk-kristnu, og um sama levti verður hinn þýzk-kristni biskup í Hessen-Kassel að víkja úr embætti, og nú fara sjálfir lögfræðingar national-socialista uð lýsa opinberlega jrfir því, að stjórn ríkisbiskups hafi nm langan tíma verið ólögleg. í sumar sagði mér þýzkur háskólakennari, að Múller i’íkisbiskup hefði boðið v. Bodelschwingh sem eins og áður er sagt var látinn víkja úr embætti fyrir honum biskupstign yfir Westplialen, en v. Bodelscliwing hefði •svarað, að ef hann tæki því boði, vrði Múller sjálfur fyrst að vikja. En nú hefir Múller orðið að auðmýkja sig enn meir: Fvrir áramótin síðustu var hann á rífeldu nndanhaldi, sem lauk með mesta ósigri hans, þar sem andstæðingar hans voru látnir mynda bráðabirgða- hirkjumálaráðuneyti með Marahrens í hroddi fylkingar. Menn héldu, að deilunni um kirkjuna færi að ljuka, en fullnaðarsigur er þó ekki fenginn, samvizkufrelsi og kenningafrelsi hafa prestarnir ekki fengið enn og rit- þvingun er enn svo mikil, að mjög er erfitt um fulla vitneskju, og þaulkunnugur maður þýzkur skrifaði mér fvrir skömmu, að enn hefðu orðið vonbrigði, því að Marahrens gæti fátt eitl gert.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.