Kirkjuritið - 01.06.1937, Blaðsíða 5
KirkjuritiS.
Af öllu lijarta.
203
fast við efnishyggju 19. aldarinnar, sýna sig bera að fá-
fræði, er þeir telja þekkingarleit mannanna benda þeim
• áttina frá guðstrúnni. Það undarlega er orðið, að efn-
isvísindin eru að leiða bugi manna burt frá efninu, og
l)enda þeim inn á hinar huldu leiðir andans. Stórfróður
visindamaður þýzkur, sem hefir kynt sér allar nýjustu
niðurstöður efnisvísindanna og rannsakað ábrif þeirra
á guðstrúna, hefir sagt: „Alt, sem vakti trúarkend manna
á fyrri dögum við skoðun náttúrunnar, er óbreytt: Hin
ómælanlega víðátta albeimsins, samræm niðurskipan,
sem maðurinn er einn liður í, bin djúpa gleði yfir lífi
náttúrunnar og gátum hennar, undrunin yfir þeirri
speki, sem livarvetna birtist. Öll þessi áhrif bafa ekki
dofnað með djúptækri þekkingu, beldur þvert á móti
niagnast enn meir. Aukist befir framar öllu öðru þeklc-
ingin á einingu allra krafta og verkana, á einstakleik
livers bluta jafnt sem á samhengi heildarinnar; alt hið
einstaka verkar úl yfir sjálft sig á heildina og verður
fyrir áhrifum af henni, og hún er orðin að alheimi
(þar sem fallið er burt djúpið milli himins og jarðar),
sem vex óendanlega og ófyrirsjáanlega í rúmi, tíma og
orkufyllingu“ (Arthur Titius: Natur und Gott, bls. 630).
Ég læt þetta nægja um viðhorf trúar og vísinda, eða
þátl trúarinnar í þekkingarleit manna. Mér virðist það
oiega nú vera fullljóst, sem ég' áður sagði, að engin trú-
arbragða-líki, hvort heldur þau birtast í þjóðfélagslegri
viðleitni, eins og umbótatilraunir kommúnista, eða ein-
Idiða dýrkun skynseminnar, eins og algengt var á síðari
hluía 19. aldar, eða öðrum frumstæðari formum, geta
íullnægt þörfum mannsandans. Og nú sný ég mér að
hinu jákvæða, og byrja á því að spyrja: Hver er sú trú,
sem fullnægju gefur?
Samkvæmt einföldustu skýrgreiningu hugtaksins trú,frá
sjónarmiði frjálslvnds kristindóms, er trú sama sem
traust; kristin trú sama sem traust til hins almáttuga föð-
ur, sem Kristur kendi oss að þekkja. En þetta traust