Kirkjuritið - 01.06.1937, Blaðsíða 12
210
Þorgrímur Sigurðsson:
Kirkjuritið.
einustu mannssálar gerir mennina þess virði, að fyrir þá
sé einhverju fórnað. Sú trú, að mennirnir séu Guðs ættar
og eilífs eðlis, myndar bakgrunninn að boðskap Krists og
er forsenda þeirrar fórnar, sem liann færði fyrir mann-
kynið alt. Sá boðskapur og sú fórn er grundvöllurinn
eini, sem kristin kirkja vill byggja og' getur bygt starf
sitt á. Eiigin mannúðarstarfsemi, engin dygð getur til
lengdar staðist árásir eigingjarnra livata, nema bygt sé á
þessum grundvelli trúarinnar, að mannssálin sé eilíf og
afleiðingar atbafna manns nái út yfir gröf og dauða. I
því sambandi má auðvitað segja, að ekki skifti máli,
bvort menn telja sig kirkjunnar menn eða ekki. En vilji
þeir ekki byggja lífsskoðun sína á þessum grundvallar-
kjarna kristinnar trúar, mun það á sínum tíma sannasl,
að þeir bafa bygt bús sitt á sandi.
Það er því ekki aðéins fávísleg aðferð, lieldur lika
brópleg synd gagnvart alþjóð manna að vilja kippa bin-
um trausta grundvelli trúarinnar undan fótum benni,
eða láta það ógert að treysta hana sem bezt. En þvi mið-
ur eru þeir óhappamenn lil með þjóðinni, sem í blindni
sinni leiða liana burt frá þeirri lífsskoðun, sem ein fær
lagt hinn trygga grundvöll að drengskap bennar og dygð,
að lífsbamingju liennar og lífsfegurð. Og þegar svo er
ástatt, er það ekki hyggileg stefna frá þjóðfélagslegu
sjónarmiði að rýra starfskrafta og torvelda starfsenii
þeirrar stofmmar, er telur það heilagt blutverk sitt að
lijálpa mönnum til þess að eignast þá lífsskoðun. Ein-
mitt í því er fólgin bin þjóðfélagslega þýðing kirkjunnar,
að benni er ætlað að skapa, viðbalda og efla kristilega
lífsskoðun með þjóðinni. Það blutverk bennar réttlætir
þá ráðstöfun, að bún sé þjóðkirkja, studd og vernduð af
ríkisvaldinu. Bak við samband ríkis og kirkju býr sú
bugsun, að kirkjan eigi að starfa í þjónustu ríkisins að
því að ala upp nýta og góða borgara og auka þannig
andleg þrif með þjóðinni. Annars væri ekkert vit í
að viðhalda þjóðkirkju. En á meðan lienni er ekki sagt