Kirkjuritið - 01.06.1937, Page 25

Kirkjuritið - 01.06.1937, Page 25
Kirkjuritið. Ó. J. Þ.: Slanlev Jones. 223 Þó eigi geli talist nein skemtiför að koma á sjúkra- sloíu, getur maður þó fundið lil ánægju yfir því, ef tekisl liefir að gleðja liinn dapra liug sjúklingsins og grisja ský þunglyndisins, er ofl vill hvila sem farg á huganum, og vel megum vér minnast orða ritningarinnar: „Ég vil held- ur ganga í sorgarliúsið en i gleðihúsið. Ilrvgð er betri en hlátur, því að dapurt andlit getur itetrað hjartað“. Einar Thorlacius. STANLEY JONES OG EINING KIRKJUNNAR. Ilinn heimskunni kristniboði og' rithöfundur Stanley Jones hefir nýlega ritað merkilega grein í enska blaðið »British Weekly" um sameining allra kristinna kirkju- íélaga í Bretlandi. Ilann segist sjálfur vera sannfærður Rui, að næsta þýðingarmikla sjtorið, sem kristnum uiönnum heri að stíga, sé að sameinast alstaðar. Hann sýnir fram á, livernig' viðskiftamál Jjjóðanna eru að verða þeim ofvaxin og hvernig þær herist svo að segja ósjálfrátt og' gegn vilja sínum í áttina til ófriðar, því að aldrei hafi ófriðarhætlan verið meiri en einmitt nú. Hin góðu öfl og hinn góði vilji, sem að vísu sé óendanlega uiikið til af í heiminum, megni litið gegn spillingaröfl- unum, vegna þess hve hinir góðu kral'tar séu dreifðir og sundraðir. Þá hendir hann á, live Jesús Kristur og boðskapur úans sé í eðli sínu máttugt afl lil þess að samcina menn- 'na, því að í raun og' veru felist lykillinn að einingu og bræðralagi maunanna í liinum kristnu hugsjónum. Megin-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.