Kirkjuritið - 01.01.1938, Page 7

Kirkjuritið - 01.01.1938, Page 7
KIRKJA KRISTS. Horfi ég og horfi! Hver er þessi bygging'? Hef ég aldrei áður augum fegra litið; iiúii er bygð á bjargi, blasa háir turnar gjdtir, geislum vafðir gegn um himinblámann. bað er kirkja! Krossinn krýnir hana veidi. Sál min flýr úr fjötrum, fyllir lofgjörð hjartað. í kyrþey krýp ég niður. Hvar er betra hæli? Dásamleg er dýrðin i drottins helgidómi. Nokkur för má finna i fótastalli krossins. Það eru örin eftir árás heimsins barna. Brýtur engin burtu brol af þessum krossi, þó að hamist heimur með heljartækjum öllum. Andblær þíður andar eins og fyrst á vorin.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.