Kirkjuritið - 01.01.1938, Page 8

Kirkjuritið - 01.01.1938, Page 8
2 S. Ö:. (ief mér þrótt. Janúar. Brosa blómin smáu bergja af lífsins krafti. Lítið blað á blómi birtir drottins veldi. Trúuð sála teygar trúarkraft frá liæðum. Horfi ég og borfi, lief þó lokuð augun, því að andinn einatt er þá betur fleygur, lyftist bærra, hærra; himininn er opinn. Bæn frá brjósti stígur beint að drottins hjarta. Hugrún. GEF MÉR ÞRÓTT. Gef mér þrótt, svo þunfja nóttin þreyti’ ei Iengur. Kristur! Leið mig, lýs um óttu leiðir heim, þar hver einn strengur sálar minnar endurómar — í samræmi við sólarmagnið, sem um heima þína ljómar. Lát mig kunna, af krafti unna kærleiksvegi, lýsa þeim, er þjást og bíða þreyttir eftir nýjum degi. Sveinn Ogmundsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.