Kirkjuritið - 01.01.1938, Síða 16

Kirkjuritið - 01.01.1938, Síða 16
Janúar. DANSKA KIRKJAN NÚ Á DÖGUM. Eins og leséndum Kirkju- ritsins er kunnugt, var séra Regin Prenter.ritstjóri Daij^k- Islandsk Kirkesag og sóknar- prestur á Jótlandi, hér á ferð tæpa tvo mánuSi i sumar sem leiS. Hann er maSur ágætlega lærður í guðfræði, áhugasam- ur og athafnamikill. Hann var sístarfandi þennan tíma, ferSaðist um landið og heim- sótti presta, tók þátt i kirkju- Jegum fundum, prédikaði bæði á dönsku og íslenzku og flutti fyrirlestra í. Háskólanutn, Dómkirkjunni og víðar. Fyrir- lestur hans, er hér fer á eftir. á mikið erindi til ísl. lesenda. I kvöld ætla ég" að leitast við að gefa yður nokkura hugmynd um ástand dönsku kirkjunnar nú. En ástæðan til þess, að ég vel mér þetta umræðuefni er sú, að ég er prestur. Briliotli dómprófastur í Lundi hefir lýst þróuninni i löndum Mótmælenda eftir siðaskiftin eins og nokkurs konar útkjálkastefnu. Er þetta réttilega og vel sagt. Á öldum lcaþólskunnar var kirkjan ein, einnig í þeim skiln- ingi, að hún var voldugt allsherjarsamfélag um andlegu gæðin. Og þetta á enn heima að vissu leyti um rómversk- kaþólsku kirkjuna. En við siðaskiftin urðu til margar þjóðkirkjur eða landskirkjur. Slíkt leiddi til andlegrar kreppu, sem vér fáum allir að kenna á greinilega á vor- um dögum.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.