Kirkjuritið - 01.02.1938, Síða 17

Kirkjuritið - 01.02.1938, Síða 17
Kirkjuritið. Uni útburð barna í fornöld. 55 klædd á kostnað rí kisins. Þessi lög náðu fvrst aðeins til Italiu, en voru síðar, árið 321, látin einnig ná til Afríku, °g geíin út tilskipun svo bljóðandi: ^Með því að oss befir borist til eyrna, að íbúar skait- landanna, sem þjást að fæðuskorti, selji börn sín í þræl- dóni, þá bjóðum vér, að þeir, sem í þessiun kröggum eru staddir, að bafa ekkert fyrir sig að leggja, til að fram- laera börn sín, skuli hljóta stuðning af fjárbirzlu vorri, aður en þeir komast á vonarvöl, því að oss þykir það viðurstygð og öllu siðferði ósamboðið, að nokkur þegna vorra skuli vera neyddur til að fremja glæp, vegna harð- réttis“. í Afríku tíðkaðist sá siður við Satúrnusarblót, að fórna ungbörnum, og setti Konstantinus lög gegn slíkri obæfu og taldi barnadráp ekkert betra en foreldradráp. En þrátt fyrir góðan vilja Konstantínusar vill sækja í sania borf með útburð og sölu ungbarna. Hinar stöðugu borgarastyrjaldir höfðu í för með sér sára fátækt lýðs- ms og örðugleika á því að lialda uppi lögum og reglu, svo að hinir kristnu keisarar, er voru eftirmenn lians, eins og t. d. Valentinian I., Þeódósíus mikli og Valentin- ian III, eru stöðugt að setja strangari og strangari lög gegn útburði barna. Jafnvel i löggjöf Ivarls mikla voru akvæði um, að fyrir útburð barna skvldi refsað eins og venjulegt manndráp. En hér fór eins og víðar, að lögin ein dugðu ekki þar sem upplagið var beiðið — og enda þótt bér gæti í róm- verskri löggjöf beinna kristinna álirifa, þá liéldust þó yms skattlönd Rómverja lengi albeiðin og önnur illa kristin, og því varð það hlutverk kristinnar trúar að vmna gegn þessu böli, engu síður með innri en vtri áhrif- l"n. Eins og vaxandi dagrenning fer liinn kristni andi oiildinnar og mannúðarinnar um löndin og útrýmir þeirri hörku og grimd og tilfinningaleysi, sem óneitan- lega einkendi hina rómversku menningu, þegar hún er borin saman við kristnina. Ivristin kirkjuþing fordæmdu bvað eftir annað útburð barna og' hvöttu hina trúuðu til

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.