Kirkjuritið - 01.02.1938, Qupperneq 20

Kirkjuritið - 01.02.1938, Qupperneq 20
58 Benjamín Kristjánsson: Febrúar. unarkonum til aðhlynningar. Börn þessi skulu læra ein- liverja iðn og frá því að þau eru átta ára að aldri, skulu þau vera frjáls ferða sinna og' hafa leyfi til að dvelja eða fara, hvort heldur sem þau vilja“. Á áttundu öld er gelið um ýms munaðarleysingjahæli víðsvegar í Evrópu, sum stofnuð af einstökum mönn- um, en önnur af þjóðhöfðingjum. Og eftir því sem líður á Miðaldirnar, tekur þeim að fjölga. í lok tólftu aldar stofnar munkur nokkur í Montpellier hræðrafélag Heil- ags anda, sem einkum gerði vernd ungbarna og upjjeldi þeirra að verkefni sínu, og breiddist þetta munklífi á næstu tveimur öldum út um mikinn hluta Evrópu. Frá þessari starfsemi eru sprotnar allar hinar margvíslegu liknarstofnanir fyrir ungbörn í kristnum löndum: Ekki aðeins ungharnahæli lieldur og allskonar uppeldisstofn- anir fvrir veikluð, fötluð eða vangæf hörn. Hæli og iðn- skólar fyrir munaðarleysingja, hlind og vangæf hörn, danfdumb, kryplinga, fávita og svo framvegis. Kristin kirkja hefir eigi aðeins látið sér nægja að reyna að sjá þessum ógæfubörnum fyrir líkamlegu uppeldi, heldur hefir liún einnig hugsað um hinar andlegu þarfir og lagt alúð við að vekja og glæða sálarlíf þeirra, eftir því sem unt hefir verið. Það er óhætt að fullyrða, að þessi nákvæma umhyggja fyrir mannlegu lífi og mannlegum dygðum, sem dæmi finnast um í kristnum líknarstofnunum, er allsendis fjar- læg anda heiðindómsins, sem ríkti áður en kristin trú var boðuð. Hún er nýtt menningarfyrirbrigði, sprottin af hinni kristnu kenningu um óendanlegt gildi mann- legrar sálar, innhlásin af anda hans, sem jólin eru helg- uð og flutti mönnunum þá kenningu, að Guð væri kær- leikur. Hún er sproltin frá þeirri trú, að alt það, sem menn gerðu sínum minstu bræðrum, það gerðu menn Guði. Og enda þótt þessi saga útburðanna, sem hér hefir verið rakin, kunni að virðast ekki skemtilegur lestur, þá

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.