Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1941, Síða 5

Kirkjuritið - 01.03.1941, Síða 5
83 *vn'k,juritið. Mennirnir við vöggu kristninnar. bronsskildi einum, sem geymst hefir i Vatíkansbók- blöðunni, eru vangamyndir af þeim Pétri og Páli, þess- Um tveim mönnum, er hafa fléttast svo merkilega sam- an i minningunni, að annar verður naumast nefndur án bins. Að þvi leyti er þessi forni bronsskjöldur táknrænn. aðir eiga þeir sama messudag 29. júní, og erfikenning fe§lr> að þann sama dag hafi þeir báðir látið lífið. Margt endir til þess, að svo hafi í raun og sannleika verið. n eg vil þó benda á það, að erfikenningin gat vel tengt •Ja þannig saman án þess að söguleg' rök lægju fvrir því. En bæði bronsskjöldurinn og dauði þeirra benda líka a annað. Þetta tvent sýnir ekki eingöngu, hvernig þessir •'oir menn voru tengdir saman, heldur líka hitt, hve ó- , r þeir voru. Andlitin á skildinum eru merkilega ólík. ah er afskaplega mikilúðlegur, höfuðið rammaukið svipurinn stórskorinn. Aftur á móti er ekkert sér- °nnilegt við liöfuð Péturs. Það gæti verið mynd af Versdagsmanni, sviphreinum og góðlátlegum. Eins er 11111 dauða þeirra. Páll fær þau sérkennilegu örlög, að ‘llal hans kemst alla leið fyrir dómstól keisarans, og ann er að lokum leiddur til lífláts með þeim heiðri, seni róniverskum borgara bar. Hann er leiddur einn út Ur ll01'ginni, á aftökustaðinn við via Ostiensis. En Pétur ,e lur á sama hátt og hópurinn féll. Hann er negldur a kross innan um hópinn, í fjöldanum, sem Nerósof- s°knin gleypti, i hallargörðunum á Vatikanshæðinni. ^ betta er í rauninni grunntónninn í sögu þessara eSgja manna. Ef segja ætti þá sögu alla, yrðu það tvær ‘e kur. Hér ætla eg mér aðeins að leitast við að láta eillstaka viðburði í lífi þeirra varpa ljósi á þá um stund, °g freista þess að láta þessi fáu ljósblik sýna, hve ólíkir ar*dlitsdrættirnir eru. Engir tveir menn liafa unnið jafn- drifaríkt verk við það að móta þá menningu, sem við ejUm sprotnir í, eins og þeir Pétur og Páll. Það er því 'ki ófróðlegt að vii'ða þá fyrir sér, og sjá, live ólikir leir v°ru, og meta þá, hvorn um sig.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.