Kirkjuritið - 01.03.1941, Síða 15
Kifkjuritið. Mennirnir við vöggu kristninnar.
93
Iiafa andstæðingar lians, Gyðingarnir og júðingjarnir
nieðal kristinna manna, getað dregið gáfur hans í efa.
* H þess liefir þeim sviðið of sárt undan höggum hans.
Hann lætur sér ekki nægja að lýsa gyðingdóminn úrelt-
an> síðan Kristur kom, heldur tekur liann fyrirheitin og
spadómana og sáttmálana frá þeim. Hann tekur Ahra-
^ani og forfeðurna frá þeim. Og loks tekur hann sjálft
aaínið frá þeim. Kristnir menn eiga þetta alt, og þeir
e'u sá sanni ísrael, ísrael Guðs. Hvar sem hann kom,
sopaði hann fólkinu frá þeim, kom í samkundurnar og
sótti íylgið. Það var ekki furða, þó að Gyðingarnir væru
''eiðir við hann. Enda fékk hann að kenna á því. Fimm
S1nnum höfðu þeir lagt á hann samkundurefsinguna,
III vandarhögg, þegar hann skrifar siðara Korintubréf.
hann hjóst við öllu hinu versta, er hann kom til Jerú-
salem, eins og kom á daginn.
Sjálfur talar liann um, að hann sé ekki mælskur. En
þá miðar hann við hina fáguðu grísku mælsku. Enginn
niaður getur unnið slíkt afrek með prédikun, sem Páll
vann, nema hann sé frábær mælskumaður. Bréf hans
eru vafalaust góð mynd af mælsku lians eftir því, sem
niælskan sést af skrifuðu máli. Lúkas hefir líka rakið
nokkurar ræður lians í Postulasögunni. Og hann myndi
naumast rekja svo margar af ræðum Páls, ef ekki hefði
Inút mikið til þeirra koma.
En ekkert af þessu gefur þó nema ófullkomna mynd
aí niælsku Páls, þessari mælsku, sem hefir lialdið mönn-
u*n föngnum, heillað þá, eggjað þá, stælt þá, sannfært þá.
igmlega höfum við hezta vitnisburðinn um mælsku
• ons Vídalins, þar sem eru hin alkunnu orð Páls frænda
ans eftir prédikunina um lagaréttinn á Þingvöllum. Og
Pao vill svo til, að við eigum einn dálítið svipaðan vitnis-
burð
um mælsku Páls. Frá honum er skýrt í Post. 26, 24.
áll hefir varið mál sitt frammi fyrir Agrippu og róm-
'ei'ska landstjóranum Festusi, köldum rómverskum að-
a sinanni. Þegar Páll er búinn að tala alllengi, æpir