Kirkjuritið - 01.03.1941, Qupperneq 23
KirkjuritiS.
Aukatekjur presta.
101
Presta er þannig, að annaðhvort verða þeir að gerast
stórbændur, og taka að sér jörð eða jarðir, sem fylgja
Prestakalli þeirra, eða vera heimilislausir einhleypingar.
^eiðja leiðin er til, sú, að gerast nokkurskonar tómthús-
Jnaður við þröngan kost og lítil húsakynni, verða einskis-
1-áðandi hornreka í sinni eigin kirkjusókn. Þannig er
endurreist hin fyrirlitna leiguprestastétt liðinna alda.
Alt þetta er ilt. Ríkisstjórnin ætti að sjá sóma sinn í því
að ganga hreint til verka og annaðhvort leggja presta-
stéttina niður, eins og hvert annað úrelt fyrirkomulag,
eða gera kjör hennar slík, að hún sé ekki hrakin út úr
S1num verkahring, vegna daglegra nauðsynja. Skilnings-
leysið gagnvart prestunum bæði hjá yfirvöldum og söfn-
ufium á sinn þátt í því að eyðileggja álirif þeirra og
(lrePa þann áhuga, sem þeir hafa í byrjun. Þannig mun
skapast, ef ekki er að gert, einn „pokinn“ öðrum ónýtari.
En þó að launakjörunum sé yfirleitt ábótavant og þau
kh viðunandi, þá er þó ekkert eins ranghverft í þeim
efnum og hinar svonefndu aukatekjur. Hefir hinn virðii-
le§i »gamli klerkur“ bent rækilega á það í grein þeirri,
sem áður er getið. En hann hefir þó ekki tekið fram
Veruleg atriði, sem ég tel ástæðu til að benda á.
1 fyrsta lagi skapa aukatekjurnar launamun, sem get-
Ur orðið alveg óviðunandi. Þótt segja megi, að þeim beri
'Heira, sem vinna fleiri aukaverk, þá er það nú svo, að
astæðurnar geta skapað úr því ósanngirni, að svo sé.
Hvernig á sveitapresturinn að fá vel launuð aukastörf,
sem bæta honum upp tuttugu sinnum minni aukatekjur
en kaupstaðapresturinn hefir? Hann getur unnið það á
kúi sinu svara menn. Um rök fyrir slíku svari læt ég þá
sPjalla, sem þekkja hinar skjótfengnu tekjur sveitavinn-
l,nnar. Þótt sveitapresturinn gengi nú til verka á túni sínu
snnnudaginn, sem bæjarpresturinn fermir fimtíu börn,
kýst ég við, að munurinn yrði talsverður. Annað er það
íara langa og erfiða ferð á eiginn kostnað til þess að
skíra barn, eða láta koma með það heim í stofu til sín