Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1941, Síða 37

Kirkjuritið - 01.03.1941, Síða 37
Kirkjuritið. Kirkjur konunga á Bessastöðum. 115 frá hálfgerðu verki, og sumt svo illa gert, að ekki fái það staðið. -ongum var sama baslið með liúsin á Bessastöðum og kirkjuna.*) i^47. Skipaferðir milli landa, ráðagerðir og bréfaskriftir voru rkki liraðfleygar á þessum öldum. Eftir 1—2 ára umkvörtun og J-'ndurtekningar fer Ochsen stiftamtmaður að grenslast eftir því 'Ja Pingel amtmanni (22. apr.), hversu miklar séu tekjur kirkj- "nnar á Bessastöðum, og livað liafist upp í þá 383 rd., sem þá 'ar áætlað að þyrfti til brýnustu aðgerðar. P'nnur Jónsson — sem þá var officialis Skálholtsstóls, hafði ''œtt Pingel amtmann um ýmislegt viðvíkjandi síðasta kirkna- pattinum. Kom þá í ljós, að nokkuð af þeim skatti var ógreitt J_a. m. k. 1745) úr dánarbúi Fuhrmanns amtmanns (dó 19/7 '33). Og sömuleiðis, að þá séu enn inni 10 rd. af sama fé i dánar- Ul Lafrents amtmanns (dó 1744). Stiftamtmaður leggur nú fyrir amtrnanninn að innlieimta þessar skuldir. Láta sig svo vita, hversu ao takist, og alt nánar um tekjur kirkjunnar. Þar á meðal, hvort 'oir þénustuskyldugu („Betiente") á Bessastöðum gjaldi nokkuð 1 kmkjunnar, SVo sem þeim muni bera að gera. Svo og á liverju I aö byggist; ag tíund greiðist ekki af jörðum þar i sókn, eins og a óðrum stöðum. (Sóknarjarðir flestar voru konungseign, og tí- nndarfrjálsar). Enn vill stiftamtmaður vita, liversu mikið mundi 0sta að byggja torfkirkju á Bessastöðum, að íslenzkum sið, og Versu mikið mætti nota i torfkirkjuna af viðum úr timburkirkj- "nni. — Svar amtmanns vantar hér bagalega, eins og oftar. f'48. Nú eru liðin 24 ár frá því, að kirkjan fékk verulega að- aeip- ‘— En þó að þörf væri þá að taka framkirkjuna alveg ofan, er uvíst að það hafi verið gert. Óll er sú aðgerð orðin ónýti aftur, os lætur þá Pingel amtmaður Guðna Sigurðsson lögsagnara með nmnnum skoða kirkjuna. Lýsa þeir lienni nákvæmlega (5. sept. j — Þslcjs. A 152): Kirkjan er 12 stg. 28Ms al. alls á lengd, "1 á br., hæð í sperrutopp 8 Yj alin. Útbrot til hliða 5x2 d n- að sunnan og 10 X 4 áln. að norðan. Stafir í kór og kirkju ) Brep eg hér á eitt dæmi af mörgum: Á þessu ári (1745) (Ul^‘ P'ngel látið sýslumann (Guðna Sigurðsson) kveðja (i menn 1 pÖ skoða liúsin á Bessastöðum og gera ályktun um þau. Lýs- ^U®‘n er nákvæm, og telja þeir, að ekki kosti minna en 200 rd. . ^era við gamla amtmannshúsið, en það sé ekki svo mikils 'lrði> e®a til annars en rífa það. Og um „nýja húsið“ segir amt- n'aður, að sér hafi verið leyfð íbúð í þvi. En á þvi sé sú veila, yj ^að ieií‘ svo mikið, að vatnið fljóti um gólfið, jafnvel þó að- ,lns ^‘tið eitt rigni. Óskar amtmaður, að við þetta verði gert þá 1‘egar fyrir veturinn (Skjöl frá D„ nr. 114).

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.