Kirkjuritið - 01.03.1941, Page 39
Kirkjuritið. Kirkjur konunga á Bessastöðum.
117
Sagan. Að vísu telur hann tvöfalda súð þá á suðurhlið þekjunnar,
en einföld að norðan og öll „að miklu leyti gagnfúin. Kirkjan
'ckur svo mikið að sunnan og svo óþétt er hún, að víða fýkur inn
Uln hana“. Telst hún þvi ekki embættisfær, né hentugt að fara
tar með heilagt sakramenti. Eitthvað lítilsháttar hafði þó verið
'appað við kirkjuna bæði 1749 og ’50, eins og býsna oft var gerí.
1753. Þá mun loks vera lokið við aðgerð kirkjunnar í þetta sinn.
Verour það ráðið af því, að þá er selt svo mikið timburbrak frá
'úrkjunni, að það nam 357 rd. — Vegna þessa mikla verðs er lík-
*eSt, að útbrotin hafi þá verið tekin frá kirkjunni.
1758. Vísitazía Finns biskups lýsir kirkjunni næst eftir að-
gcrðina, og allnákvæmlega eftir 5 ár: Stærðin eins og fyr 8x4
stg., sterk og stæðileg að viðum, þó litið fúnir undirstokkar. —
Súðin að mestu ófúin i kórnum, en á framkirkjunni „vatnsrunnin
°g svört af fúa“. Utanyfir súðinni er listuð reisifjöl, ný á kórnum
°g norðurhlið framkirkjunnar, en gömul að sunnan, lieilleg þó,
en listar fúnir. Standþil listað er á báðum stöfnum heilt og ófúið.
^eggjaþilin eins, nýtt að sunnan og í kórnum að norðan. Kirkju-
hurðin tvöföld, með skrá, lykli og járnhring. Aðrar læstar dyr
”ltggja út úr kirkjunni sunnan fram“. Gluggar eru 6 á framkirkj-
unni, ,,sínir 2 hvorumegin, sinn gluggi hvorumegin altaris og lítill
Sluggi við prédikunarstól". Á framstafni hefir þá verið sinn gluggi
hvorumegin dyra, og þannig á báðum stöfnum, eins og á torf-
kirkjum, sem enga glugga höfðu á hliðarveggjum. (Þessi arfur
ö'á torfkirkjum hefir orðið lifseigur, og sést enn til mikillar ó-
Prýði á stöku timburkirkjum liér á útkjálkum landsins). Fjala-
g°lf í kór og allri framkirkju, „nema í stykki norðan fram“.
lýórgólfið er víða laslegt og fúið sumstaðar. Stúka er sunnan fram
við kórinn, með brotnum glugga, hurð og lélegri skrá. Bekkir i
hór umhverfis fóðraðir og með bríkum, sömuleiðis í framkirkjunni,
11 að sunnan, en 10 að norðan, og inst að norðan „afdeildur stóll
Ineð hurð. Þar fyrir framan er afþiljað Pulpitur, ferkantað, með
Slerglugga á þann veginn, er horfir á prédikunarstólinn. 1 millum
kórs og kirkju sér út um hana i mæninum. Lekur kirkjan þar um
°S á 3 stöðum að sunnan i kórnum, um rifin borð. Altarið með
Sráðu farið að gamlast“. Skriftarstóll er þar afþiljaður með hurð.
Hrík yfir altari, olíumáluð, og önnur yfir kórdyrum, með forgyltu
letri. Prédikunarstóll málaður, með himni yfir, og þar hjá ljósa-
aymur með 2 pipum. Klukkur 2, sú minni i kórnum, hin í fram-
hh'kjunni. — Getið er um skrúða og ýmsa algenga kirkjumuni.
Enqfremur „Begrafelsi" (sjá fyr) með hurð, skrá og lykíi, að norð-
an utar við kirkjudyr, „lienni til þrengsla, en engra nytsemda".