Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1941, Page 42

Kirkjuritið - 01.03.1941, Page 42
Innlendar fréttir. Marz. Barnaguðsþjónustur í Austurbæjarskóla. Nýju prestarnir i Hallgrímsprestakalli liafa komið á barnaguðs- þjónustum i Nýja barnaskólanum. Eru þær haldnar á hverjum sunnudegi. Frá formanni sóknarnefndar á Akureyri. Herra Kristján S. SigurSsson, form. sóknarnefndarinnar á Akur- eyri, biSur þess getiS, aS sóknarnefndin hafi gefiS séra FriSrik J. Rafnar vígslubiskupi mynd þá, er getur í síSasta hefti Kirkju- ritsins, og myndin hafi veriS tekin daginn eftir vígsluna, en ekki á vígsludaginn. ESvarS Sigurgeirsson stækkaSi myndina á heiia örk, en Geir G. Þormar skar rammann úr „satin“. Eining kirkjunnar í Noregi. Samkvæmt fréttum frá Noregi vinna ýmsir helztu menn kirkj- unnar aS meiri sameiningu innan hennar. Standa aS því starfi bæSi frjálslyndir menn og íhaldssamir. Hörmungarnar, sem norska þjóSin verSur aS þola, minnir þá á orS Krists: „Allir eiga þeir aS vera eitt“. Séra Martin Niemöller orðinn kaþólskur. Enska biaSiS Times skýrir frá því 13. febr., samkvæmt frétt frá Berlín, aS Niemöller prestur sé nú snúinn til kaþólskrar trúar. Hann situr, sem kunnugt er, í fangabúSum. Gjöf til Kirkjuritsins. frá ónefndum kr. 10. Kærar þakkir. Á. G. M. .1. Lesendur Kirkjuritsins eru beSnir aS afsaka dráttinn á útkomu þessa heftis. Næsta hefti mun koma aS nokkurum dögum liSnum. Kirkjuritið. ÞaS mun koma út eins og áSur 9—10 sinnum á ári, alla mánuSi ársins nema ágúst og sept., um 24 arkir alls. Sökum stóraukins koslnaSar viS prentun og pappír, hlýtur verS þess aS hækka upp i 6 kr. árg. Gjaldd. 1. apríl og 1. okt., ef menn kjósa heldur aS borga í tvennu lagi. AfgreiSslu og innheimtu annast frú Elísabet Jónsdóttir, Hringbraut 144, simi 4776, Reykjavík.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.