Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 4

Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 4
Júní-Júlí. Hvítasunna. Hversu dásamlegt orð, þrungið sumarvonum og' sól- arvl. Hinn hvíti sólardagur er enn á ný runninn upp eftir dinuna daga ófriðarins, og vér vonum, að hinn hviti friðarfáni, er nú hefir verið dreginn að hún hér i álfunni, verði ekki dreginn niður um sinn, heldur haldi áfram að hlakta í sumarandvaranum ásamt krossfán- anum. Dagarnir milli páska og hvítasunnu voru fyrr nefnd- ir gleðidagar lil minningar um upprisu drottins. Þá var kveldmáltíðarinnar daglega nevtt og föstunni hætt. Hvítasunnuhátíðin var forn hátíð meðal Israelsþjóð- arinnar og var eins og hér hjá oss haldin 50 dögum, eða 7 vikum eftir páska. Heitið „fimmtugasti dagurinn“ liefir hvítasunnan i gríska Nýja testamentinu, og sama heiti her hún á enska tungu (Pentecost). Sjálf hátíðin stóð yfir í 1 dag, en 3 dagar fóru þó eiginlega i liátíða- iialdið sökum undirhúningsins og umsvifanna. í fyrstu var hún uppskeruhátíð frumgróðans, hátíð hins fyrsta kornslcurðar og þannig' fagnaðarhátíð. Einn- ig var hún lialdin i minningu lögjafarinnar á Sínaífjalli, sem álitið var að hefði átt sér stað 50 dögum eflir burt- förina frá Egiptalandi. Streymdu þá pílagrímar livað- anæva til höfuðborgarinnar, Jerúsalem. Hátiðin var fyrrum lialdin með Hebreum í þeim mánuði, sem svarar til júnímánaðar að voru timatali. Hefir in’m líka verið haldin í flestum löndum sem sumarhátíð. Meðal þjóðar vorrar var til forna haldin vorhátíð, svo- nefnd gróðrarhátíð. Síðar varð hvíttasunnan ásamt páskunum skírnar- liátíð. Menn voru skírðir fullorðnir, og þeir, sem skírðust,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.