Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 41
Kirkjuritið. Prestastefnan. 223 ei' Ingveldur Guðmundsdóttir frá Sogni i Kjós, og lifir hún 'nann sinn. Séra Kjartan Kjartansson var. hið mesta ljúfmenni, hógvær, újartsýnn og einlægur i trú sinni. Hann var vinsæll hjá söfn- nðum sínum, og öllum stéttarbræðrum hans var hlýtt til hans °g báru til bans einlægan bróðurhug. Séra Knútur Arngrímsson, f. prestur á Húsavik og siðar skóla- stjóri í Reykjavik, andaðist hinn 26. desember. Hann var fædd- nr að Torfunesi í Köldukinn í S.-Þingeyjarsýslu 7. ág. 1903, son- nr Arngríms bónda Einarssonar og Guðnýjar Árnadóttur frá Stöng við Mývatn. Hann lauk embættisprófi i guðfræði við Há- skóla Islands 1928 og vigður 19. ág. sama ár prestur að Húsa- V1k að afstaðinni kosningu. Árið 1932 hvarf liann frá prests- skap og gerðist kennari og síðar skólastjóri við Gagnfræðaskóia Keykvíkinga. Séra Knútur var gáfaður maður og vel ritfær. Skrifaði marg- ar greinar í blöð og tímarit og fékkst einnig töluvert við þýð- lngar. Hann var kvæntur Ingibjörgu Jónsdóttur frá Brúnavík, er lifir mann sinn. Þrjár prestsekkjur og ein prestskona létust á synodusárinu. Arnbjörg Einarsdóttir, ekkja séra Lárusar Halldórssonar, and- aðist í Reykjavík liinn 30. nóvember s.h, 66 ára að aldri, fædd i i• júlí 1879. Merk kona, vinsæl og vel látin. Kristin Ísleifsdóttir, prófastsekkja frá Stokkseyri, f. 22. júní •869. Hún var tvigift. Fyrri maður hennar var séra Ólafur Helgason í Gaulverjabæ og síðar á Stokkseyri og síðari maður sera Gísli Skúlason prestur á Stokkseyri og prófastur i Árnes- prófastsdæmi. l'i'u Kristín var hin ágætasta kona, stjórnsöm húsfreyja, ástrík eiginkona og móðir, hjálpsöm og trygglynd. Hún andaðist 21. desember s.l. Ejörg Einarsdöttir, prófastsekkja frá Undirfelli, fædd 13. sept. •851. Hún var gift séra Hjörleifi Einarssyni prófasti að Undir- felli, og bjuggu þau þar rausnarbúi um langt skeið. Fru Björg var mikilhæf kona, bjartsýn, gáfuð og hjartahlý. Hjá henni áttu öruggt athvarf þeir, sem bágt áttu og eitthvað amaði að. Hún létzt í Reykjavik 16. marz s.l. Anna Jónsdóttir, kona séra Pálma Þóroddssonar f. prests að Hofsósi, andaðist hinn 29. marz s.I. Hún var fædd í Goðdölum 1 Skagafirði 22. apríl 1855, en giftist eftirlifandi manni sínum, séra Pálma, 29. maí 1884.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.