Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 9
Kirkjuritið. Hvítasunna. 191 Hinir fyrstu kristindómsboðendur urðu fyrir ofsókn- uni og árásum eins og nú, og urðu að feta grýttan og erfiðan stig brautryðjandans. Postularnir urðu ofl og einatt að fara huldu höfði. En þrátt fvrir þetta breiddist kristna trúin út með undraverðum hraða. Engin lífsskoðun hefir farið aðra eins sigurför út um heiminn eins og kristna trúin, þar sem henni hefir verið veitt viðtaka í anda og sannleika. Prédikun postulanna var þrungin þeim lcrafti og eld- móði, að hjörtu manna brunnu fyrir áhrifavaldi þess hoðskapar. Ef kirkjan heldur sér fast við þann boðskap, sem veitt hefir henni líf og vaxtarmagn til þessa, þá num framtíð hennar horgið, þrátt fvrir allt og allt, sem niælir á móti þvi. Glati kirkjan trúnni á kraft hvíta- sunnuandans og setji þannig ljós sitt undir mæliker, niun hún enga framtíð eiga fyrir sér i því viðreisnar og uppbyggingarstarfi, sem hún verður að taka þátt í nú eftir hrun og eyðileggingu ófriðarins. Hún verður að lála sig miklu skipta endursköpunarstarfið og láta Heilagan Anda vísa sér leið að markinu. Jesús Kristur trúði því sjálfur og' treysti, að Guðs ríki ríkj friðar, rétllætis og kærleika, — ekki aðeins i orði, heldur og i verki, myndi renna upp i veröldinni, þegar þjóðir og einslaklingar gerðu þessar fögru hug- sjónir að veruleika. Pegar þetta er orðið, og einnig i voru fámenna, niargskipta og sundraða þjóðfélagi, að allir njóti gæða tifsins — og á það hefir kirkjan að minni byggju áreið- anlega aldrei lagt nógu ríka áherzlu siðan í frumkristn- nmi, — að enginn sitji dapur og linípinn, horfandi inn i hirtuna fvrir utan Fögrudyr lífsins, eins og fátæka stúlk- an með eldspýturnar, þá fyrst mun sannur, sólskær hvítasunnutími renna upp yfir jörð, laugaða blóði og tárum, og laufskálatjöld Guðs rikis ljreiðast um alla jörð. Biðjum þess, að Heilagur Andi græði sár ófriðar- hörmunganna, að eins og hinir mismunandi og ólíku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.