Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 42
224 Prestastefnan. Júní-Júlí. Frú Anna var glæsileg kona, er ávann sér traust og ástúð ailra, sem henni kynntust. Þessir prestar hafa látið af störfum á synódusárinu: Séra Friðrik HallgrímsS'On, dómkirkjuprestur og dómprófast- ur í Reykjavík, lét af embætti hinn 1. desember s.l. eftir 47 ára starf í þjónustu kirkjunnar, ])á fullra 73 ára að aldri, fæddur 9. júní 1872. Séra Friðrik varð kandídat í guðfræði við Kaupmannahafnar- háskóla árið 1897 og vígðist 12. október s. á. prestur að Holds- veikraspítalanum í Laugarnesi. Gerðist prestur að Útskálum 1899 til 1903, en sigldi þá vestur um liaf og tók við prestsstarfi meðal íslendinga í íslendingabyggðinni Argyle. Hvarf aftur heim til íslands 1925 og varð annar prestur við dómkirkjuna i Reykjavík og gegndi þvi starfi siðan. Prófastur varð hann í Rjalarnesprófastsdæmi 1938 og gegndi þvi starfi til 1941, er Reykjavík var gerð að sérstöku prfastsdæmi. Eftir j)að dóm- prófastur í Reykjavík. Hann hefir átt sæti í stjórn Prestafélags íslands frá árinu 1926 og sat í útvarpsráði 1930—35. Séra Friðrik er einn af mikilhæfustu mönnum kirkjunnar og hefir jafnan notið mikilla vinsælda, eigi aðeins í söfnuðum sinum, heldur um allt land. Hann er sérstaklega laginn og á- hugasamur barnafræðari, og liefir samið og gefið út margar vinsælar barnabækur. Ennfremur samdi hann kennslíubók í kristnum fræðum handa unglingum, sem víða er notað við ferin- ingarundirbúning barna. Séra fíjörn Magnússon, prestur og prófastur að Rorg á Mýrum, fékk lausn frá prestsskap á síðastliðnu hausti, er hann vat’ skipaður dócent við guðfræðideild Háskólans. Séra Rjörn er fæddur 17. mai 1904, en lauk embættisprófi við guðfræðideild Háskólans 1928. Vígðist sama ár aðstoðarprestur til föður síns, séra Magnúsar Rjarnarsonar á Prestsbakka. Veitt árið eftir Rorg á Mýrum, jjar sem hann liefir verið prestur siðan og um skeið prófastur í Mýraprófastsdæmi, unz hann, sem fyr segir, var skipaður dócent við Háskólann. Séra Jón N. Jóhannesson, er verið hefir settur prestur að Breiðabólsstað á Skógarströnd hin síðustu ár, lét af því starfi nú í fardögum. Hann er fæddur 6. okt.1878 í Reykjavik og lauk embættisprófi í guðfræði árið 1903. Vígðist sama ár aðstoðar- prestur að Kolfreyjustað. Veitt Sandfell í Öræfum 1905, Staður á Ölduhrygg 1912, .Breiðabólsstaður á Skógarströnd 1923, Stað- arhraun 1927 og Staður í Steingrímsfirði 1929. Árið 1941 fékk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.