Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 66

Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 66
Júní-Júli. Brot úr ferðasögu frá Blaine, Washington, til Minneota í Minnesota-ríki í júnímánuði 1917. Það var á þriðja prestsþjónustu ári mínu í Blaine, Washington, að bréf kom til mín í maímánuði 1917, frá söfnuðunum íslenzku í Minneota-prestakalli í Minne- sóta þess efnis að biðja mig, ef ég væri fús til þess, — og fengi leyfi prestakalls míns þar til, að inna af hernli millibils prestsþjónustu í Minneota og umhverfinu, um tveggja mánaða bil, að afloknu kirkjuþingi, er þar átli að haldast síðla í júnímánuði. Söfnuðirnir í Minneota- umhverfi liöfðu ekki liaft fasta prestsþjónustu frá ár- inu 1914, að dr. Björn B. Jónsson, sem þar hafði þjónað í full tuttugu ár, varð prestur í Fyrsta lúterska söfnuð- inum í Winnipeg. Millihilsþjónustu hafði séra Friðrik Friðriksson (barnavinur) frá Reykjavík liaft með hönd- um, en var nú fyrir nokkru, er hér var komið sögu, farinn heim til Islands. Ég lagði bréfið fyrir safnaðarfundi í Blaine og í Point Robert, W,ashington, en þar voru fastasöfnuðirnir, sem ég þjónaði, en auk þessara safnaða flutti ég' guðsþjón- ustur og framkvæmdi prestsverk víða á norðanverðri Ky rr ali af ss tr öndinni. Söfnuðurnir gáfu mér hurtfararleyfi; tók ég því að undirbúa mig undir burtförina, en í raun og veru átti ég ekki heimangengt; en konan mín vildi, að ég gseti setið kirkjuþingið, og með þessu móti opnaðist vegur til þess. Ég fékk þær upplýsingar hjá stöðvarstjóra járn- brautarfélagsins í Blaine, að farbréf frá Spokane, Wash- ington, til Minneota kostaði $ 22,50, en farhréfið þurfti ég' ekki að kaupa fyr en til Spokane kæmi, því að ég j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.