Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 16
198 J. J.: Handan við skólabrú. Júni-Jiilí. sem gengið liafa í Hinn almenna menntaskóla i Reykja- vík, því að allur heimurinn er einn almennur mennta- skóli. í þeim skóla er Guð sjálfur hinn alvísi skóla- meistari. Og hann gaf mönnunum þann kennara, sem er fullkominn í hinni æðstu og göfugustu fræðigrein — að lifa lífinu til góðs fyrir alla. Hann er þess umkominn að taka vitringa og lærdómsmenn á kné sér, eins og Nikódemus forðum, lil að kenna þeim þau vísindi, sem hafa eilíft og' ævarandi gildi, — sannleika guðssamfélags- ins sjálfs, er leiðir til eilífs lífs. Þú og ég erum nemend- ur lians, lærisveinar, sem sitjum að fótum hans. Og á sínum tíma eigum vér að taka próf, „því að öllum oss her að hirtast fvrir dómstóli Krists, til þess að sérhver fái endurgoldið það, sem hann hefir unnið í líkaman- um, samkvæmt því, sem hann hefir aðhafzt, hvort sem það er gott eða illt“. Sjálfsagt mun oss finnast, þegar þar að kemur, að lítið sé af að láta. En því meira ríður á því, að liver fyrir sig geri það, sem í hans valdi stend- ur, meðan hann er ekki kvaddur til ferðar um þá skóla- hrú, sem liggur milli heimanna tveggja. Og' textinn í dag minnir oss á það að hjálpast að þegar í þessu lifi, vera glaðir, leita fullkomnunar, áminna hver annan, vera friðsamir hver gagnvart öðrum. Þá mun Guð kær- leikans og friðarins vera með oss. Yér erum þrátt fyrir allt skólasystkin í liinum almenna menntaskóla mann- lífsins. Samverustundir vorar liérna í þessum kjallara eru meðal kennslustundanna, svo og allar aðrar stund- ir, sem vér helgum Ivristi, á hvaða hátt sem er. Lífið leiðir oss hinar margvíslegustu götur. Stundum mæt- umst vér á þeim í vinsemd, stundum rekumst vér liver á annan, vegna ólikra skoðana og ólíkra viðfangsefna. En takist oss þrátt fyrir það að tileinka oss náð drottins Jesú Ivrists, treysta kærleika Guðs, og öðlast samfélag heilags anda, — þá munum vér á sínum tíma mætast aftur liandan við skólabrúna, hittast sem vinir og sysl- kini, gönnd bekkjasystkini i skóla lífsins. — Jakob Jónss.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.