Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 21
KirkjuritiÖ. Meiri kristileg fræðsla. 203 Hrunið kemur fyrr en varir. Það er miklu meiri mann- vonzka í lieiminum en menn almennt gera sér grein fyrir. Og eina meðalið, sem getur læknað mannvonzku, er kristindómurinn. Ég sá nýlega kvartað yfir því í dagblaði, hve greini- lega og oft væri minnzt á glæpsamlega meðferð fanga. Það er alveg rétt að lofa mönnum að heyra þetta. Ég liefi lesið mikið um grimdarverk á stríðstímunum. Og ég hefi fvllzt löngun til þess að vinna fvrir kristindóm- inn. Það gengur glæpaöld vfir heiminn. Nýlega var þess getið, að 152 glæpir hefðu verið framdir í sömu horg á einum sólarhring. Tuttugasta og níunda desember 1914 voru tveir nítján ára menn líflátnir i rafmagnsstól i Waynesborg, Missisippi, fyrir morð og þjófnað. Þeir voj-u svo „kaldir“, eins og' hér er sagt, að þeim brá ekki nið minnsta, er þeir komu inn i aftökulierbergið. Þeir voru sem sagt forhertir. Þeir hétu Joseph Leemon og' Maurice Shimniok. Síðustu orð hans voru þessi: „Ég nefi ekki iðrazt. Ég veit ekki liversvegna. Ég' hugsa, að þetta skipti ekki máli gagnvart framhaldi tilverunnar. Eg vonast eftir að sjá alla á himnum“. í sama mánuði í fyrra var seytján ára stúllca myrt í Iíanada. Hún hafði verið á dansleik. Fannst hún í skógarkjarri í nánd við lieimili sitt. Lá blóðugur múr- steinn rétt Iijá líkinu. Hafði liann verið notaður sem hnífur. Sérfræðingar voru fengnir frá New York til þess að finna morðingjann. Tókst það eftir alllangan lima. Mjwti liann ungu stúlkuna einungis til að þjóna sinni lund, en hvorki í hefndár eða gróðaskyni. En, góði maður, munu lesendur segja. Þetta kemur ekki málinu við. íslenzka þjóðin er svo góð, og slíkt hendir ekki á voru landi. Vonandi, að svo verði ekki. En er ekki liugsunarhátl- urinn að spillast ? Hversvegna hæla menn sér af því að vera trúlausir? Hvi snúa svo margir baki við kristin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.