Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 52
234 Prestastefnan. Júní-Júli. Jafriframt sat ég fund Hjálpars-tofminar hinna evanþelisku kirkna í Evrópn. Þess má geta, að í sambandi við biskupafundinn fór fram mjog liátíðleg minningarguðsþjónusta um danska prestinn og þjóðar- betjuna Kaj Munk. Nordisk Ökumenisk Institut liélt þing í Lejondal við Stokk- liólm dagana 29,—31. janúar s.l. Var íslenzku kirkjunni boðið að senda þrjá fulltrúa á þing þetta. Mættu þar sem fulltrúar prestarnir séra Ingólfur Ástmars- son og séra Guðmundur Guðmundsson, er báðir voru staddir i Svíþjóð við framhaldsnám. Þá var hinn 28. og 29. maí s.l. haidið bátíðlegt 800 ára af- mæli dómkirkjunnar í Lundi i Svíþjóð. Var mér boðið til bá- tiðaliatda þessara, en því miður fékk ég því eigi við komið að fara sökum annrikis. Hins vegar geri ég ráð fyrir að fara utan á þessu sumri og sitja biskupafund Norðurlandabiskup'anna, sem ákveðið er að lialda í sumar. Þá vil ég að iokum minnast nokkurra merkisafmæla, er fyr- verandi og núverandi prestar bafa átt á synodusárinu, svo að inér sé kunnugt. Séra Kristinn Danielsson, præp. bon, f. prestur að Útskálum, varð 85 ára binn 18. febr. s.l. Séra Magnús Bjarnarson præp. hon., f. prestur að Prestsbakka, varð einnig 85 ára hinn 23. apríl s.l. Séra Ófeigur Vigfússon, f. prestur og prófastur í Fellsmúla, átti 80 ára afmæli hinn 3. júlí f. árs. Séra Sigurbjörn Á. Gislason, prestur að Elliheimilinu Grund, varð 70 ára hinn 1. janúar s.l. Séra Theódór Jónsson, f. prestur að Bægisá, varð 75 ára hinn 16. maí s.l. Séra Þorsteinn Briem, prestur og prófastur á Akranesi, varð 00 ára hinn 3. júlí f. árs. Séra Haraldur Jónasson, prestur og prófastur að Kolfreyju- stað, varð 00 ára hinn 0. ágúst f. árs. Séra I'riðrik A. Friðriksson, prófastur á Húsavík, varð fimmt- ugur þann 17. júní. Færi ég þeim öllum innilegar beillaóskir á þessum merku timamótum á æfi þeirra og árna þeim allra heilla og blessun- ar Guðs. Að lokum vil ég geta þess, að i vetur kom hingað lieim aftur cftir lang dvöl í Danmörku hinn ágæti prestaöldungur og æsku-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.