Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 60

Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 60
212 Guðbrandur Björnsson: Júní-Júli. Kristindómsnáminu i barnaskólum er ekki ætlaður meiri stundafjöldi á viku en 3 stundir mest. Heimilin missa ábuga fyrir sérstakri uppfræðslu barna sinna i kristnum fræðum, svo sem áður liafði verið, og margir prestar slá slöku við kverkennsluna sök- um þess, að skólinn tekur námstíma barnsins, og afleið- ingin af þessu verður sú, að börn verða almennt ver að sér í kristnum fræðum og liafa minni ábuga fyrir þess- ari námsgrein en áður liafði verið fyrir 1907. Hinn sérstaki fermingarundirbúningur, sem prest- arnir einir framkvæma, mun vera nokkuð misjafn víðs- vegar á landinu bæði í sveitum og kaupstöðum og' bæjum. Eftir því sem ég þekki til, byrjar bann aðallega árið, sem barnið fermist á, eða eftir 12 ára aldur. Þá befjast reglulegar spurningar og yfirheyrslur í kveri og; bibliu- sögum messudag hvern eftir nýár og fram úr. Auk þess munu flestir prestar kalla börnin, sem eiga að fermast, til spurninga 8 sinnum eða oftar, ýmist heima bjá presti eða á einhvern hagkvæmara stað í prestakallinu, vik- urnar áður en ferming fer fram, en ferming á samkvæmt lögum að fara fram sunnudaginn næstan fvrir Úrbans- messu á vorin, og ennfremur að hausti í stærri presta- köllum. Fermingin: í meðvitund kristinna safnaða er ferm- ingin mikil alvöruathöfn, þvi þá játar hinn ungi læri- sveinn trú sína og hollustu við konunginn Krist og kýs hann að leiðtoga lífs síns. Brýna nauðsyn her því til, að lærisveinninn, sem slíkt heit vinnur, hafi fengið sem bezta þekkingu á meginmáli kristinnar trúar og þeim háleitu kenninguin, sem trúin leggur honum á herðar að framkvæma i lífi sínu. Eins og nú standa sakir, virðist áhuginn fyrir kristin- dómsnáminu hafa frekar dvínað i hlutfalli við aukna námskröfu í öðrum greinum. Kristindómsnámið er orðið aftur úr, og fermingin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.